fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025

Enski boltinn

Mynd: Aubameyang fær goðsagnakennt númer hjá Arsenal

Mynd: Aubameyang fær goðsagnakennt númer hjá Arsenal

433
31.01.2018

Pierre-Emerick Aubameyang gekk til liðs við Arsenal í morgun. Hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund og er kaupverðið í kringum 55 milljónir punda sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Aubameyang skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við Arsenal og mun þéna í kringum 180.000 pund samkvæmt miðlum á Englandi. Hann Lesa meira

Mangala á leiðinni til Everton

Mangala á leiðinni til Everton

433
31.01.2018

Eliaquim Mangala er á leiðinni til Everton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Varnarmaðurinn mun skrifa undir lánssamning við enska félagið sem gildir út leiktíðina. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði City á þessari leiktíð en liðið hefur afgerandi forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Mangala kom til City frá Porto Lesa meira

Mahrez verður áfram hjá Leicester

Mahrez verður áfram hjá Leicester

433
31.01.2018

Riyad Mahrez er ekki á förum frá Leicester en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn bað um sölu frá félaginu í gær en Manchester City hefur lagt fram nokkur tilboð í leikmanninn í dag. Leicester vill fá 75 milljónir punda fyrir sóknarmanninn en City bauð leikmann og pening í skiptum fyrir Mahrez. Lesa meira

Olivier Giroud til Chelsea

Olivier Giroud til Chelsea

433
31.01.2018

Olivier Giroud er gengin til liðs við Chelsea. Hann skrifar undir eins og hálfs árs samning við félagið en kaupverðið er talið vera í kringum 18 milljónir punda. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal sem var að kaupa Pierre-Emerick Aubameyang í morgun. Hann vill fá að spila meira og eiga þannig möguleika Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af