fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025

Enski boltinn

Pochettino: Tvö töpuð stig – Vorum miklu betri en Liverpool

Pochettino: Tvö töpuð stig – Vorum miklu betri en Liverpool

433
04.02.2018

,,Þetta var magnaður leikur að horfa á,“ sagði Maurico Pochettino stjóri Tottenham eftir 2-2 jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í leiknum og kom liðinu tvisvar yfir. Tottenham fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en Harry Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr í leiknum en fékk annað tækifæri. Virgil Lesa meira

Klopp: Dómarinn vildi stela sviðsljósinu

Klopp: Dómarinn vildi stela sviðsljósinu

433
04.02.2018

,,Þetta voru tvö lið með rosaleg gæði og bæði vildu vinna, úrslitin réðust á ákvörðun línuvarðarins,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir 2-2 jafntefli gegn Tottenham í dag. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í leiknum og kom liðinu tvisvar yfir. Tottenham fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en Harry Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr Lesa meira

Ótrúlegur knattspyrnuleikur á Anfield – Kane bjargaði stigi

Ótrúlegur knattspyrnuleikur á Anfield – Kane bjargaði stigi

433
04.02.2018

Það var hart barist í fjörugum leik þegar Tottenham heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni Mohamed Salah skoraði eina mark fyrri hálfleik á þriðju mínútu leiksins en boltinn hrökk þá inn fyrir vörn Tottenham. Salah var afar rólegur í færi sínu og skoraði sitt tuttugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Magnað fyrsta tímabil fyrir sóknarmanninn knáa frá Lesa meira

Byrjunarlið Liverpool og Spurs – Lovren og Van Dijk byrja

Byrjunarlið Liverpool og Spurs – Lovren og Van Dijk byrja

433
04.02.2018

Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 þegar Tottenham heimsækir Liverpool. Tottenham pakkaði Manchester United saman í miðri viku og Liverpool vann sigur á Huddersfield. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Liverpool: Karius, Alexander-Arnold, Van Dijk, Lovren, Robertson, Can, Henderson, Milner, Lesa meira

Mynd: Hvernig fékk McTominay ekki vítaspyrnu í gær?

Mynd: Hvernig fékk McTominay ekki vítaspyrnu í gær?

433
04.02.2018

Það vakti mikla athygli að ekki var dæmd vítaspyrna í fyrri hálfleik á Manchester United og Huddersfield í gær. Scott McTominay sem fékk sæti í byrjunarliðinu var gjörsamlega keyrður niður. Hann hoppaði upp í einvígi og Terence Kongolo nelgdi hann niður í jörðina. Stuart Attwell ákvað að dæma ekki vítaspyrnu en flestir voru sammála um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af