Pochettino: Tvö töpuð stig – Vorum miklu betri en Liverpool
433,,Þetta var magnaður leikur að horfa á,“ sagði Maurico Pochettino stjóri Tottenham eftir 2-2 jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í leiknum og kom liðinu tvisvar yfir. Tottenham fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en Harry Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr í leiknum en fékk annað tækifæri. Virgil Lesa meira
Klopp: Dómarinn vildi stela sviðsljósinu
433,,Þetta voru tvö lið með rosaleg gæði og bæði vildu vinna, úrslitin réðust á ákvörðun línuvarðarins,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir 2-2 jafntefli gegn Tottenham í dag. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í leiknum og kom liðinu tvisvar yfir. Tottenham fékk tvær vítaspyrnur í leiknum en Harry Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr Lesa meira
Harry Kane: Frábær ákvörðun hjá línuverðinum
433,,Ég er svekktur með fyrra vítið og þeir skora svo beint í andlitið á okkur, það var erfitt,“ sagði Harry Kane framherji Tottenham eftir 2-2 jafntefli við Tottenham. Kane skoraði mark númer 100 í ótrúlegu 2-2 jafntefli gegn Liverpool en hann jafnaði þá leikinn í uppbótartíma. Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr í leiknum en Lesa meira
Kane skoraði 100 mark sitt úr umdeildri vítaspyrnu
433Harry Kane framherji Tottenham hefur skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Hann er næst fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdseildarinnar til að gera slíkt. Kane þurfti 141 leik í deildinni til að gera slíkt en Alan Shearer þurfti aðeins 124 leiki. Kane skoraði mark númer 100 í ótrúlegu 2-2 jafntefli gegn Liverpool en hann jafnaði Lesa meira
Ótrúlegur knattspyrnuleikur á Anfield – Kane bjargaði stigi
433Það var hart barist í fjörugum leik þegar Tottenham heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni Mohamed Salah skoraði eina mark fyrri hálfleik á þriðju mínútu leiksins en boltinn hrökk þá inn fyrir vörn Tottenham. Salah var afar rólegur í færi sínu og skoraði sitt tuttugasta mark í ensku úrvalsdeildinni. Magnað fyrsta tímabil fyrir sóknarmanninn knáa frá Lesa meira
Salah sá fljótasti í sögu Liverpool í tuttugu mörk
433Mohamed Salah leikmaður Liverpool hefur gjörsamlega slegið í gegn á þessu tímabili. Kappinn kom frá Roma fyrir 35 milljónir punda sem virðist í dag vera lítil upphæð. Salah kom Liverpool í 1-0 gegn Tottenham í leik sem nú er í gangi. Um var að ræða tuttugasta mark Salah í ensku úrvalsdeildinni og er hann sá Lesa meira
Benitez sótti stig til Lundúna gegn Hodgson
433Það var hart barist í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á Selhurts Park. Rafa Benitez mætti þá með lærisveina sína í Newcastle í heimsókn til Roy Hodgson og lærisveina hans í Crystal Palace. Mohamed Diame skoraði eina markið í fyrri hálfleik og kom gestunum frá Newcastle yfir. Það var svo Luka Milivojevi sem jafnaði Lesa meira
Byrjunarlið Liverpool og Spurs – Lovren og Van Dijk byrja
433Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 16:30 þegar Tottenham heimsækir Liverpool. Tottenham pakkaði Manchester United saman í miðri viku og Liverpool vann sigur á Huddersfield. Bæði lið eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Liverpool: Karius, Alexander-Arnold, Van Dijk, Lovren, Robertson, Can, Henderson, Milner, Lesa meira
Mynd: Hvernig fékk McTominay ekki vítaspyrnu í gær?
433Það vakti mikla athygli að ekki var dæmd vítaspyrna í fyrri hálfleik á Manchester United og Huddersfield í gær. Scott McTominay sem fékk sæti í byrjunarliðinu var gjörsamlega keyrður niður. Hann hoppaði upp í einvígi og Terence Kongolo nelgdi hann niður í jörðina. Stuart Attwell ákvað að dæma ekki vítaspyrnu en flestir voru sammála um Lesa meira
Hjörtur lék allan leikinn í sigri á FCK
433Hjörtur Hermansson varnarmaður Bröndby var í byrjunarliði gegn FCK í danska bikarnum í dag. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni hefur verið í fríi en fer senn af stað á nýjan leik. Þessi grannaslagur vekur alltaf athygli en Bröndby vann 1-0 sigur i dag. Hjörtur byrjaði í hjarta varnarinnar hjá Bröndby og stóð fyrir sínu í vörninni. Lesa meira