fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021

Emmanuel Macron

Breytt Marine Le Pen undibýr slag við Emmanuel Macron á næsta ári

Breytt Marine Le Pen undibýr slag við Emmanuel Macron á næsta ári

Pressan
21.02.2021

Marine Le Pen, leiðtogi öfgahægrimanna í Frakklandi, dregur nú á Emmanuel Macron í skoðanakönnunum um hver verður næsti forseti landsins. Macron er gríðarlega óvinsæll og Le Pen nýtur góðs af því. Nú eru 14 mánuðir í forsetakosningar og er Macron að sögn orðinn ansi áhyggjufullur yfir stöðunni. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar styðja 41% kjósenda Macron en 59% eru óánægð með hann. Nýlega sendi Macron staðgengil sinn. Gérald Darmanin, innanríkisráðherra, í kappræður við Le Pen Lesa meira

Macron vill fleiri kjarnaofna og kjarnorkuknúið flugmóðurskip

Macron vill fleiri kjarnaofna og kjarnorkuknúið flugmóðurskip

Eyjan
21.12.2020

Frakkar hafa pantað sex nýja kjarnaofna og nýtt kjarnorkuknúið flugmóðurskip. Þeir fara því aðrar leiðir en mörg nágrannaríki þeirra sem veðja á græna orku. Þjóðverjar eru til dæmis að draga úr notkun kjarnorku og Danir veðja á vistvæna og græna orku í framtíðinni. „Framtíð okkar í orku- og umhverfismálum mun byggjast á kjarnorku. Ég hef Lesa meira

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Pressan
20.12.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, vill að í fyrstu grein frönsku stjórnarskráarinnar komi fram að landið sé skuldbundið til að berjast gegn loftslagsbreytingunum og til að vernda náttúruna. Þetta sagði hann í ræðu sem hann flutti fyrir borgararáð á mánudaginn um loftslagsmálin. Hann sagðist stefna að þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni til að koma þessu inn í hana. Lesa meira

Macron undir miklum þrýstingi – Boðar til friðarfundar

Macron undir miklum þrýstingi – Boðar til friðarfundar

Pressan
18.12.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hefur verið undir miklum þrýstingi að undanförnu vegna nýrra öryggislaga og mótmæla gegn þeim. Lögreglan og stjórnleysingjar, sem eru lengst til vinstri í litrófi stjórnmálanna, hafa tekist á um lögin og fleiri hafa einnig tekið þátt í mótmælum og átökum. Stjórnleysingjarnir, svokallaðir black blocs, eru vel þjálfaðir óróaseggir sem birtast í nær öllum mótmælum. Þeir beita skæruhernaði Lesa meira

Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar

Arabaríki sniðganga franskar vörur vegna deilna um Múhameðsteikningar

Pressan
26.10.2020

Í Arabaríkjunum færist sífellt í vöxt að fólk sé hvatt til að sniðganga franskar vörur eftir gagnrýni Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, á hendur öfgasinnuðum múslimum og loforð hans um að verja tjáningarfrelsið sem leyfir birtingu skopmynda af spámanninum Múhameð. Í Kúveit og Doha sniðganga margar verslanir franskar vörur og á samfélagsmiðlum hafa verið birtar myndir af fólki sem fjarlægir franska osta Lesa meira

Macron boðar hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum

Macron boðar hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum

Pressan
21.10.2020

Í kjölfar hins hrottalega morðs á kennaranum Samuel Paty nærri París síðastliðinn föstudag boðar Emmanuel Macron, forseti, hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum og segir að „óttinn muni skipta um lið“. Hann ætlar að gera hugsanlegum öfgasinnuðum múslimum lífið erfitt með því að nota lagasetningar. Paty var myrtur af öfgasinnuðum múslima fyrir að hafa notað myndir af spámanninum Múhameð í kennslu um tjáningarfrelsi. Morðinginn, Lesa meira

Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun

Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun

Pressan
08.10.2020

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er allt annað en sáttur við Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, eftir ummæli hins síðarnefnda í síðustu viku. Þá hét Macron því að berjast gegn „íslamskri aðskilnaðarstefnu“ í frönsku samfélagi. Erdogan segir ummælin vera „hreina ögrun“ sem sýni vel „ósvífni“ Frakklandsforseta. Macron kynnti nýtt lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í síðustu viku sem á að styrkja hið veraldlega í landinu þannig að stjórnmál og Lesa meira

Macron kynnir ný lög til að hindra íslamskan “aðskilnað” í Frakklandi

Macron kynnir ný lög til að hindra íslamskan “aðskilnað” í Frakklandi

Pressan
05.10.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, kynnti á föstudaginn hugmyndina á bak við nýja löggjöf sem beinist gegn erlendum áhrifum í samfélögum franskra múslima. Samkvæmt lögunum geta stjórnvöld fylgst með fjármögnun franskra moska sem berst erlendis frá, komið verður á kennslu fyrir franska prédikara sem þeir þurfa að sækja og bannað verður að kenna ungum börnum heima til að Lesa meira

Popúlistahreyfingar þrýsta sífellt á um fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Popúlistahreyfingar þrýsta sífellt á um fleiri þjóðaratkvæðagreiðslur

Eyjan
12.02.2019

Margar popúlistahreyfingar í Evrópu eiga sér draum um að beint lýðræði verði í meira mæli notað við ýmsar ákvarðanir og því þrýsta þær sífellt meira á um þjóðaratkvæðagreiðslur. Emmanuel Macron Frakklandsforseti varar við hættunni sem hann telur stafa af þjóðaratkvæðagreiðslum og tekur Brexit sem dæmi. „Brexit-atkvæðagreiðslan í Bretlandi ætti að vera aðvörun til evrópskra stjórnmálamanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af