Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
FréttirHaraldur Ingi Þorleifsson frumkvöðull og tæknifrömuður greinir frá því í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, að hann hafi upplifað ótrúlega atburðarás þegar hann starfaði hjá fyrirtækinu. Greinir hann frá því að það hafi gengið ótrúlega hægt og illa að bæta við möguleika fyrir notendur sem hafi í raun verið einfaldur í Lesa meira
Elon Musk ætlar í mál við Apple – „Hvað er í gangi? Forvitnir vilja vita“
PressanElon Musk, eigandi SpaceX, Tesla og X, segist ætla að stefna tæknirisanum Apple fyrir að hafa ekki sett samskiptaforrit hans X og gervigreindarforritið Grok á lista yfir þau forrit sem Apple mælir með í App Store. Musk greindi frá þessu í færslu á X í gærkvöldi. „Hey @Apple App Store, hvers vegna neitið þið að Lesa meira
Musk hæðist að Trump og brotlendir nýrri samsæriskenningu forsetans
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti er á barmi þess að missa alla stjórn á sínum öfgafullustu stuðningsmönnum sem margir hverjir eru brjálaðir yfir þeirri ákvörðun yfirvalda að ætla að birta hin svokölluðu Epstein-skjöl eins og áður hafði verið lofað, meðal annars af Trump sjálfum. Sögðu yfirvöld í umdeildu minnisblaði að ekkert benti til þess að Epstein hefði Lesa meira
Skotin ganga á víxl í ævintýralegum deilum – „Tími til að varpa stóru sprengjunni. Donald Trump er í Epstein-skjölunum“
PressanAuðkýfingurinn Elon Musk er kominn í hart við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rétt í þessu birti hann færsu þar sem hann sagðist ætla að varpa stórri sprengju um forsetann. „Tími til að varpa stóru sprengjunni. Donald Trump er í Epstein-skjölunum. Það er raunverulega ástæðan fyrir því að þau hafa ekki verið opinberuð. Eigðu góðan dag DJT!“ Lesa meira
Elon Musk sagður hafa verið á kafi í neyslu lyfja og fíkniefna í kosningabaráttu Trump
PressanNew York Times hefur heimildir fyrir því að á meðan hann tók mikinn þátt í kosningabaráttu Donald Trump, vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum, á síðasta ári hafi auðjöfurinn Elon Musk verið á kafi í neyslu lyfja og fíkniefna. Vitað var að Musk neytti einhverja lyfja en í frétt New York Times er haft eftir heimildarmönnum að Lesa meira
Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið
PressanDularfullar myndir sem NASA, geimferðastofnun Bandaríkjanna, birti frá Mars hafa valdið miklu fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum. Myndirnar komust á flug í gegnum samfélagsmiðilinn Reddit og sprungu svo út þegar hlaðvarpsstjórnandinn Joe Rogan birti þær á X-síðu sinni og sagði myndirnar „trylltar“. Á myndunum, sem koma frá Mars Global Surveyor’s Mars Orbiter-myndvélinni eða MOC, má sjá ferhyrningslaga Lesa meira
Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt
FókusTónlistarkonan Grimes fullyrðir að hún hafi sparkað barnsföður sínum Elon Musk en ekki öfugt. Þetta kom fram í eldheitu netrifrildi hennar og rapparans Azealia Banks á samfélagsmiðlinum X, sem einmitt er í eigu Musk. Grimes, sem heitir réttu nafni Claire Boucher, og Banks hafa lengið eldað grátt silfur við Banks og aftur sauð upp úr Lesa meira
Elon Musk fær stuðning úr afar óvæntri átt
FréttirBernie Sanders öldungardeildarþingmaður í Bandaríkjunum hefur tekið undir með auðjöfrinum Elon Musk um að nauðsynlegt sé að endurskoða fjárveitingar til hernaðarmála í landinu og ekki síst í ljósi þess hversu illa sé farið með þetta fé, en um afar háar upphæðir er að ræða. Þykja þessi orð Sanders mjög athyglisverð í ljósi fyrri yfirlýsinga hans Lesa meira
Forsetafrúin blótaði Elon Musk – „Ég er ekki hrædd við þig, fokkaðu þér Elon Musk”
PressanJanja Lula da Silva, forsetafrú Brasilíu, var ómyrk í máli í garð milljarðamæringsins Elon Musk á ráðstefnu G20-ríkja sem haldin var í Rio de Janeiro í Brasilíu um helgina. Janja ræddi þar meðal annars um samfélagsmiðla og nauðsyn þess að setja skýrt regluverk utan um starfsemi þeirra, meðal annars til stemma stigu við dreifingu falsfrétta. Elon Musk er eins og kunnugt er eigandi X, áður Twitter, en fyrirtæki hans Lesa meira
Elon Musk segir umdeilda færslu hans á X um banatilræðið gegn Trump hafa verið grín
FréttirAuðjöfurinn heimsþekkti Elon Musk eyddi færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem hann á sjálfur, eftir að hafa uppskorið töluverða gagnrýni. Snerist færslan um morðtilræði gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og forsetaframbjóðanda, sem tókst að koma í veg fyrir í gær. Eins og er oft raunin með umdeildar færslur þekkts fólks náðu margir Lesa meira