fbpx
Mánudagur 21.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Elísabet Ronaldsdóttir

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Fókus
07.01.2019

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2. Verðlaunahátíðin sem kallast Eddie verðlaunin fer fram 1. febrúar í 69. sinn.   Beta er tilnefnd í flokki bestu klippingar dramatískrar kvikmyndar í fullri lengd, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna Lesa meira

Beta fær boð í Óskarsakademíuna – Akademían slær met

Beta fær boð í Óskarsakademíuna – Akademían slær met

Fókus
25.06.2018

Óskarsakademían sló í dag eigið met þegar 928 einstaklingum var boðið að vera meðlimir, en þeir kjósa óskarsverðlaunahafa ár hvert. Í fyrra var 774 einstaklingum boðin innganga. Á meðal þeirra sem fá boð í ár eru Daniel Kaluuya, Mindy Kaling, Kumail Nanjiani, Blake Lively, Amy Schumer, Dave Chappelle, Randall Park, og Daisy Ridley. Á listanum Lesa meira

Elísabet Ronaldsdóttir: „Ekki spyrja mig hvernig það sé að vera kona í kvikmyndagerð“

Elísabet Ronaldsdóttir: „Ekki spyrja mig hvernig það sé að vera kona í kvikmyndagerð“

Fréttir
12.06.2018

Elísabet Ronaldsdóttir, einn færasti kvikmyndaklippari landsins, stendur á hátindi feril síns. Hún klippti Hollywood-stórmyndina Deadpool 2 sem nú fer sigurför í miðasölum kvikmyndahúsa um allan heim. Slík verkefni útheimta gríðarlegar fórnir og vinnu en á bak við tjöldin háði Elísabet enn erfiðari baráttu. Hún greindist með alvarlegt krabbamein meðan á verkefninu stóð og um tíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af