Jóhanna Guðrún syngur nýja útgáfu af Ég sé þig – Einar fagnar 20 ára ferli
FókusÍ ár eru komin 20 ár síðan Einar Bárðarson steig fyrst fram sem lagahöfundur þegar lagið Farin með Skítamóral kom út. Lagið var fyrsta lagið sem Einar samdi og gaf út og urðu vinsældir þess slíkar að ekki var aftur snúið. Á 20 ára ferli liggja eftir hann rúmlega fimmtíu lög sem komu út í Lesa meira
Einar Bárðar með valkvíða – Leitar ráða á Facebook
FókusAthafnamaðurinn Einar Bárðarson hefur komið víða við á löngum ferli, og ein hlið Einars er lagahöfundurinn. Þann 16. nóvember næstkomandi fagnar Einar tímamótum með 20 ára höfundar afmælistónleikum í Bæjarbíói. Um er að ræða sögustund og sing-along með smellum Einars. Einar hyggst syngja einhver af lögunum sjálfur, en segir að megnið af þeim verði flutt Lesa meira
Einar Bárðarson: Fékk ryk í augun yfir góðmennsku bensínafgreiðslumannsins Saif
FréttirEinar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar brá sér í betri fötin í gær og fór með fjölskyldu sína í afmælisveislu. Á heimleiðinni var komin rigning og hávaðarok, þegar Einar áttaði sig á að bíllinn var að verða bensínlaus og hjónin höfðu bæði gleymt kortum sínum og veskjum heima. Nú voru góð ráð dýr: verða bensínlaus úti í Lesa meira
Einar Bárðar: Er Notting Hill í miðbæ Hafnarfjarðar?
Einar Bárðarson samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar veltir því fyrir sér í nýlegri Facebookfærslu sinni hvort að Notting Hill finnist á Íslandi. Þar vísar hann að sjálfsögðu til Notting Hill hverfisins í London, sem var meðal annars miðpunktur samnefndrar myndar með Juliu Roberts og Hugh Grant. „Síðustu misseri hef ég verið að vinna í miðbæ Hafnarfjarðar og hægt Lesa meira
