fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

eftiréttur

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Grilluð ávaxtaspjót með bræddu súkkulaði fyrir sælkera

Matur
12.06.2022

Grillaðir eftirréttir eru hrein dásemd fyrir bragðlaukana og eiga vel við á sumrin.  Berglind okkar Hreiðars köku- og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar er hér með eina hugmynd sem steinliggur. Berglind lofar að koma með fleiri hugmyndir og uppskriftir af grilluðum eftirréttum á næstunni. „Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu Lesa meira

Himneskt Tiramisini borið fram í martini glösum

Himneskt Tiramisini borið fram í martini glösum

Matur
02.02.2022

Ef þú elskar Tiramisu og espressokaffi er þetta hinn fullkomni eftirréttur fyrir þig. Til að toppa þennan himneska rétt er framsetningin en hér er hann borinn fram í fallegum martini glösum sem setur punktinn yfir i-ið. Þessi réttur kemur að sjálfsögðu úr smiðju eldhúsgyðjunnar Nigellu Lawson og ítalska bragðið nýtur sín til fulls. Tiramisini Fyrir Lesa meira

Bestu lakkrístrufflur í heimi

Bestu lakkrístrufflur í heimi

Matur
03.11.2018

Það er svo ótrúlega einfalt að gera trufflur og eru þær sem súkkulaðisprengja í munninum á manni. Þessi uppskrift er tilvalin fyrir helgina enda eru þetta bestu lakkrístrufflur í heimi. Lakkrístrufflur Hráefni: 150g dökkt súkkulaði 90g rjómi 1 1/2 msk. smjör (skorið í litla bita) 50g lakkrísbitar 5-9 msk. lakkrísduft Aðferð: Saxið súkkulaðið og setjið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af