Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú
EyjanBjarni heitinn Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, barðist af hörku fyrir því að Ísland gengi í EFTA og þurfti m.a. að takast á við flokksfélaga sína á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var skömmu fyrir jól 1970. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut víkur Ólafur Arnarson að Evrópuumræðunni fyrir þessar kosningar þar sem tveir flokkar, Viðreisn og Lesa meira
Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir
EyjanEfnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira
Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir
EyjanEftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur að Ísland standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna en stofnunin hefur eftirlit með framkvæmd EES-samningsins. Telur ESA að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem hefur verið innleidd hér á landi, standi innlendri löggjöf framar að vægi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Lesa meira
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja kvarta undan brotalömum við hópuppsagnir
EyjanSamtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) hafa sent inn kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA vegna brotalama á framkvæmd hópuppsagna á Íslandi. Niðurstaða EFTA gæti haft áhrif á allan íslenskan vinnumarkað og er því um gríðarlega stórt hagsmunamál að ræða, samkvæmt tilkynningu. „SSF telur að framkvæmd hópuppsagna á Íslandi sé verulega ábótavant og kom bersýnileg í ljós þegar á Lesa meira
Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu
EyjanStjórnvöld áforma lagasetningu þar sem framkvæmdastjórum, og öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja, verður ekki lengur skylt að búa á Íslandi, Færeyjum, eða í aðildarríkjum EES- samningsins. Þetta þýðir að yfirmenn íslenskra fyrirtækja mega búa hvar sem er í heiminum, svo framalega sem þeir eru frá ofangreindum ríkjum. Með frumvarpinu er lagt til að ríkisborgarar EES-ríkja, EFTA Lesa meira