fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

efni

Efni í hársápum og ilmvötnum geta flýtt kynþroska stúlkna

Efni í hársápum og ilmvötnum geta flýtt kynþroska stúlkna

Pressan
07.12.2018

Efni, sem eru notuð í ýmsar heimilisvörur á borð við hársápur, ilmvötn, svitalyktareyða og sápur, geta valdið snemmbúnum kynþroska hjá stúlkum samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Rannsóknin beindist að efnum á borð við þalat, paraben og tjörusýru en þessi efni eru notuð í ýmsar vörur sem við notum í hinu daglega lífi. Sky skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af