Sólveig Anna brjáluð út í borgarstjóra: „Við erum á leið í verkfall – Látum ekki kúga okkur“
EyjanSamninganefnd Eflingar mun ekki mæta samninganefnd Reykjavíkurborgar hjá embætti ríkissáttasemjara, heldur ætlar félagið að eiga samningaviðræður við borgarstjóra fyrir opnum tjöldum. Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar í dag en Efling hefur sakað samninganefnd Reykjavíkurborgar um trúnaðarbrest og lögbrot með því að leka villandi upplýsingum til fjölmiðla. Ekkert að fela „Eftir allt sem að Lesa meira
Sólveig Anna með uppljóstrun – „Kannski má ég það ekki en ég ætla samt að gera það – Já, þið eruð að lesa rétt“
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur verið gagnrýnin á Reykjavíkurborg undanfarið vegna launakjara kvenna í umönnunarstörfum borgarinnar, en hún sagði borgarstjóra vera and-femínískan og hrokafullan meðlim valdstéttarinnar á dögunum. Sjá nánar: Sólveig Anna valtar yfir Dag B. Eggertsson:Fullyrðir að Reykjavíkurborg sé and-femínísk: „Djöfull mega þeir skammast sín“ Borgi styttinguna með launalækkun Sólveig skrifar annan pistil Lesa meira
Sveitarfélögin vísa kjaradeilu til Ríkissáttasemjara – „Kjarkurinn er nú ekki meiri en svo“
EyjanSGS og Eflingu barst núna eftir hádegið bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem tilkynnt var að sveitarfélögin hefðu einhliða ákveðið að vísa yfirstandandi kjaradeilu til Ríkissáttasemjara. Ástæðan sem tilgreind er og vísað til er ályktun sem samþykkt var í tilefni af kvennafrídeginum á þingi SGS í síðustu viku. Þar var meðal annars var fjallað Lesa meira
Fyrirtæki fjármálastjórans fékk yfir 32 milljónir frá Eflingu -„Þessi viðskipti voru ekki pöntuð af mér“
EyjanEfling stéttarfélag greiddi fyrirtækinu M.B veitingar alls 32.3 milljónir króna á sjö ára tímabili, en fyrirtækið er í 10% eigu Kristjönu Valgeirsdóttur, þáverandi fjármálastjóra Eflingar. Hin 90 prósentin voru í eigu sambýlismanns Kristjönu, Marks Brink, en fyrirtækið var skráð til heimilis á lögheimili Kristjönu. Stundin greinir frá. Samkvæmt gögnum Stundarinnar greiddi Efling tæplega 41 milljón Lesa meira
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til sáttasemjara
Eyjan„Efling – stéttarfélag hefur séð sig knúið til að vísa kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Formaður Eflingar sendi ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. Efling lítur svo á að viðræður við Reykjavíkurborg hafi reynst árangurslausar en þær hafa staðið síðan í febrúar á þessu ári. Kjarasamningurinn sem í hlut á Lesa meira
Stefán Ólafsson: Efling vill ganga lengra
EyjanStefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor og sérfræðingur hjá Eflingu stéttarfélagi, birtir umsögn Eflingar um fyrirhugaðar skattabreytingar stjórnvalda á Eyju-bloggi sínu í dag. Þar kemur fram gagnrýni á fyrirhugað fyrirkomulag, þó svo um sé að ræða efndir á loforði stjórnvalda við verkalýðshreyfinguna og komið sé til móts við kröfur þeirra samkvæmt kjarasamningum síðasta veturs: „Í megindráttum er komið Lesa meira
Sólveig Anna segir blaðamann slá met í firringu: „Þetta er náttúrlega eitthvað klikkað“
EyjanBlaðamaður Fréttablaðsins, Ari Brynjólfsson, segir í Fréttablaðinu í dag að Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar hafi hætt sér út á hálan ís með því að boða lögregluna á fund til sín vegna handtöku á konu í Gleðigöngunni um daginn fyrir meint mótmæli, en konan sagðist ekkert hafa til saka unnið. Ari segir að þar Lesa meira
Sólveig segir stjórnarmenn í Eflingu hafa misst vinnuna vegna „aktívrar“ þátttöku sinnar
EyjanSamkvæmt Facebookpistli Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, voru tveir stjórnarmenn í Eflingu reknir úr starfi sínu vegna þátttöku sinnar í verkalýðsbaráttunni. Vísir greinir frá og hefur eftir Viðari Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Eflingar, að þetta sé rétt hjá Sólveigu: „Ég get staðfest það að stjórnarmenn hjá okkur, sem voru kosnir í stjórn í Eflingu fyrir ári, hefur Lesa meira
Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum
FréttirSólarhringsverkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti. Það nær til starfsfólks á hótelum og hópferðafyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist vona að ekki komi til átaka en hún telji að því miður virðist einhverjir ætla að fremja það sem Efling skilgreinir sem verkfallsbrot. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Verkalýðsfélögin og Samtök atvinnulífsins funduðu Lesa meira
Krafinn afsökunarbeiðni og einnar milljónar í skaðabætur: Ætlar ekki að verða við hótuninni
EyjanViðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, greindi frá því á Facebook í gærkvöldi, að honum hafi verið hótað lögsókn vegna ummæla sem hann hefur látið falla um starfsmannaleiguna Menn í vinnu í fjölmiðlum. Krefst starfsmannaleigan afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar í skaðabætur vilji Viðar komast hjá lögsókn. Þarf afsökunarbeiðnin að birtast á heimasíðu Eflingar, og þá þurfi Lesa meira
