Sólveig Anna ómyrk í máli og hjólar í Elvar: „Hefur fyrir vana að ráða fólk í vinnu en greiða þeim ekki laun“
Fréttir„Skilaboð okkar til gesta veitingastaðarins Ítalíu og annara sem áttu leið hjá voru skýr: Með því að borða á veitingahúsinu Ítalíu er ýtt undir kjarasamningsbrot, launaþjófnað og misnotkun vinnuafls.“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, í færslu á Facebook-síðu sinni. Efling stéttarfélag stóð í gærkvöldi fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu Lesa meira
Segja sviðna jörð liggja eftir veitingamanninn Elvar – Mótmæla launaþjófnaði fyrir framan veitingahúsið Ítalíu
FréttirEfling stéttarfélag stendur í kvöld fyrir aðgerðum við veitingahúsið Ítalíu á Frakkastíg. Tilefnið, samkvæmt tilkynningu frá Eflingu, eru sögð ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins. Segir í tilkynningunni að því fer fjarri að um sé að ræða einu brotin sem Elvar hefur gerst sekur um. Eftir hann Lesa meira
Efling vísara kjaradeilu félagsins við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu til ríkissáttasemjara
EyjanEfling stéttarfélag vísaði í dag kjaradeilu við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) til ríkissáttasemjara. Samkvæmt fréttatilkyningu hafa fulltrúar Eflingar t fimm samningafundi við SFV, frá því um mitt sumar, en án þess að nokkuð hafi þokast áfram í deilunni. Því sá samninganefnd Eflingar ekki annan kost í stöðunni á fundi sínum í gær heldur en Lesa meira
Freyr ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar
EyjanFreyr Rögnvaldsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Eflingar stéttarfélags en frá þessu er greint á vef verkalýðsfélagsins. Þar kemur fram að Freyr er stjórnmálafræðingur að mennt, frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Lundi. Hann hefur síðustu 17 ár unnið sem blaðamaður á ýmsum fjölmiðlum, meðal annars Heimildinni, Stundinni, DV, Eyjunni, Bændablaðinu og á 24 stundum. Freyr Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Gasið er að rjúka úr henni
EyjanFastir pennar„Við erum að eltast við vökvafræðilega eiginleika. Það er, að sjá hvernig sveigjanlegir eiginleikar kvikunnar breytast frá upptökum og út í jaðra. Því er svolítið stjórnað af gasinu, sem er í kvikunni. Gasið er að rjúka úr henni.“ Þetta er ekki greining Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors á sveigjanlegum eiginleikum kvikunnar í stjórnarsamstarfi jaðarflokkanna á Alþingi. Lesa meira
Sólveig Anna segir þetta vera skömm á íslensku samfélagi
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar gerir stöðu kvenna innan félagsins að umræðuefni í færslu á Facebook-síðu sinni sem hún birti fyrr í dag. Staða þeirra og annarra verkakvenna sé það slæm að það sé skömm á íslensku samfélagi. Sólveig vísar í tölur sem fengnar eru úr könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins lagði fyrir félagsfólk Lesa meira
Vefhönnunarfyrirtæki Andra sem varð miðpunktur fjölmiðlastorms á síðasta ári úrskurðað gjaldþrota
FréttirVefhönnunarfyrirtækið Sigur – vefstofa ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta þann 7. júlí síðastliðinn samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Eigandi félagsins er Andri Sigurðsson, hönnuður og félagi í Sósíalistaflokknum, en óhætt er að fullyrða að sannkallaður fjölmiðlastormur hafi geisað í kringum félagið í fyrra þegar greint var frá því að Viðar Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri Eflingar, hefði nokkrum Lesa meira
Sólveig Anna urðar yfir Moggamenn – „Öll nema „blaðamenn“ Morgunblaðsins sem ráfa um í klístrugu myrkri handónýtrar hugmyndafræði“
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fjallar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun um frétt Morgunblaðsins, sem birtist í blaði dagsins, um ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins: „En íslensku auðvaldi tókst að lokum að finna hina einu réttu til að hringja eins oft og þurfa þykir í Seðlabankastjóra, forsætisráðherra og guð. Æsispennandi umfjöllunarefni innrammað Lesa meira
Efling segir sig úr Starfsgreinasambandi Íslands
FréttirEflingarfélagar samþykktu úrsögn félagsins úr Starfsgreinasambandi Íslands með tæplega 70% greiddra atkvæða í allsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Mun því félagið segja sig úr SGS og þar með öðlast beina aðild að Alþýðusambandi Íslands. Í frétt á vef Eflingar kemur fram að atkvæði hafi fallið svo: 733 félagar greiddu atkvæði með úrsögn, eða 69,74% þeirra Lesa meira
Efling boðar ekki til frekari verkfalla
EyjanSamninganefnd Eflingar ákvað á fundi sínum í gær 22.2 að boða ekki til þeirra verkfallsaðgerða sem samþykktar voru í nýliðinni atkvæðagreiðslu (hótel, öryggisgæsla og ræstingar). Félagsmenn á þessum vinnustöðum fara því ekki í verkföll að svo stöddu. Segir í tilkynningu á vef Eflingar að með verkbanni hafi Samtök atvinnulífsins fært kjaradeiluna að ystu mörkum stigmögnunar, Lesa meira
