fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021

EES

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Lokaaðvörun frá ESA – Telur að samningar um framkvæmd EES-reglna séu brotnir

Eyjan
05.10.2020

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur að Ísland standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna en stofnunin hefur eftirlit með framkvæmd EES-samningsins. Telur ESA að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem hefur verið innleidd hér á landi, standi innlendri löggjöf framar að vægi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Lesa meira

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Eyjan
11.10.2019

Það hefur varla farið framhjá mörgum að Miðflokkurinn er alfarið á móti inngöngu Íslands í ESB. Þá segir í stefnu flokksins að fá skuli óháð mat á því hvort halda skuli áfram með þátttöku Íslands í EES samstarfinu og hvort sækja eigi um breytingar á samningnum, eða þá segja sig frá honum. Nýlega skilaði starfshópur Lesa meira

Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu

Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu

Eyjan
17.07.2019

Stjórnvöld áforma lagasetningu þar sem framkvæmdastjórum, og öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja, verður ekki lengur skylt að búa á Íslandi, Færeyjum, eða í aðildarríkjum EES- samningsins. Þetta þýðir að yfirmenn íslenskra fyrirtækja mega búa hvar sem er í heiminum, svo framalega sem þeir eru frá ofangreindum ríkjum. Með frumvarpinu er lagt til að ríkisborgarar EES-ríkja, EFTA Lesa meira

Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“

Ísland meðal duglegustu ríkja við að innleiða tilskipanir EES: „Kemur mér ekki á óvart“

Eyjan
16.07.2019

Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) á eftir að innleiða 0,7 prósent EES-gerða hér á landi. Þetta er í þriðja sinn í röð sem innleiðingarhalli Íslands er eitt prósent eða minna, en það hefur aldrei gerst áður. Innleiðingarhalli Íslands stendur nú í 0,7 prósentum, alls töldust sex tilskipanir óinnleiddar. Ísland nær þar með betri árangri en Liechtenstein Lesa meira

Guðlaugur Þór um EES-samninginn: „Hættir okkur til að líta á hann sem sjálfsagðan hlut“

Guðlaugur Þór um EES-samninginn: „Hættir okkur til að líta á hann sem sjálfsagðan hlut“

Eyjan
21.05.2019

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra undirstrikaði sameiginlegan skilning á upptöku þriðja orkupakkans á fundi EES-ráðsins í Brussel í gær og skoraði á ESB að fella niður tolla á íslenskar sjávarafurðir. Utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein og fulltrúar ESB fögnuðu 25 ára afmæli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið á fundinum. Fundur EES-ráðsins í Brussel í dag var fyrri Lesa meira

Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því

Þriðji orkupakki ESB brýtur ekki gegn stjórnarskránni – Ef ruglinu er ætlað að hrinda ákveðinni atburðarás af stað eiga menn að gangast við því

Eyjan
16.11.2018

„Það er meiri háttar vá fyrir dyrum. Samþykki Alþingi innleiðingu á þriðja orkupakka Evrópusambandsins, sem væri brot á stjórnarskránni ef marka má málflutning síðustu vikna, mun Ísland afsala sér forræði á orkuauðlindum landsins og vera gert skylt að tengjast innri orkumarkaði ESB með lagningu sæstrengs með þeim afleiðingum að orkuverð til heimila og fyrirtækja snarhækkaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af