fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Donald Trump

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Pressan
22.08.2018

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira

Hafa áhyggjur af afskiptum Rússa af áformum Makedóníu um aðild að NATO

Hafa áhyggjur af afskiptum Rússa af áformum Makedóníu um aðild að NATO

Fréttir
19.08.2018

Lýðveldið Norður-Makedónía (betur þekkt sem Makedónía) verður aðildarríki NATO ef allt gengur samkvæmt áætlun en aðildin fellur ekki í góðan jarðveg hjá Rússum enda líta þeir á Balkanskaga og nærliggjandi svæði sem áhrifasvæði sitt og kæra sig ekki um að fá enn eitt NATO-ríki í bakgarð sinn. Á leiðtogafundi NATO fyrr í sumar var Donald Lesa meira

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Fréttir
12.08.2018

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Donald Trump virðist ekki vera neitt sérstaklega hlýtt til Þýskalands og Angelu Merkel kanslara. Hann hefur ekki farið leynt með þessar tilfinningar sínar og skoðanir og sett þær fram bæði í ræðu og riti. Má þar nefna ummæli hans um að Þjóðverjar séu háðir orku frá Rússlandi Lesa meira

Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum

Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum

05.08.2018

Rúmlega 2.000 manns sóttu fund á hóteli í Las Vegas þegar forval repúblikana stóð yfir 2015. Þegar Trump var í ræðustól kom hann auga á 26 ára rauðhærða konu í mannhafinu og bauð henni að varpa fram spurningu til sín. Unga konan, sem heitir Maria Butina, sagðist vera frá Rússlandi og vildi gjarnan vita hver Lesa meira

Steinunn ræktar íslenska hesta í San Diego: Hrifin af Donald Trump

Steinunn ræktar íslenska hesta í San Diego: Hrifin af Donald Trump

Fókus
03.08.2018

Steinunn Sædal er ein af þeim fáu Íslendingum sem þekkja hernað af eigin raun en hún barðist með landgöngudeild Bandaríkjahers í stríðinu í Írak sem braust út árið 2003. Steinunn var þá einstæð móðir og fór samtals tvo túra í þennan mikla hildarleik. Í seinni ferðinni lenti hún í sprengjuárás og er enn að kljást Lesa meira

Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs við ESB – Táknrænn ósigur fyrir Donald Trump

Harley-Davidson flytur framleiðslu frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs við ESB – Táknrænn ósigur fyrir Donald Trump

Pressan
26.06.2018

Bandaríski mótorhjólaframleiðandinn Harley-Davidson hefur ákveðið að flytja hluta framleiðslu sinnar frá Bandaríkjunum vegna tollastríðs Bandaríkjanna og ESB. Eftir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lagði refsitoll á ál og stál frá ESB hækkaði ESB tolla á Harley-Davidson mótorhjóla úr 6% í 31%. Ákvörðun Harley-Davidson er ákveðinn ósigur fyrir Trump sem hefur lofsamað fyrirtækið sem fyrirmynd fyrirtækja með Lesa meira

Trump segir glæpi í Þýskalandi hafa aukist eftir að byrjað var að taka á móti hælisleitendum

Trump segir glæpi í Þýskalandi hafa aukist eftir að byrjað var að taka á móti hælisleitendum

Fréttir
19.06.2018

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir í færslu á Twitter-síðu sinni að glæpum hafi fjölgað í Þýskalandi eftir að landið hóf að taka á móti hælisleitendum. Þetta er annar dagurinn í röð sem Trump tjáir sig um um glæpatíðni í Þýskalandi á Twitter. „Glæpum hefur fjölgað um 10% plús (ráðamenn vilja ekki segja frá því) síðan að Lesa meira

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Pressan
11.06.2018

„Kemur á óvart“ og „kúvending“ hefur verið sagt um leiðtogafund Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en þeir funda í Singapore aðfaranótt þriðjudags að íslenskum tíma. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fundurinn sé yfirleitt á dagskrá og margir telja það vegna stefnubreytingar Kim Jong-un. En sérfræðingar hafa bent á Lesa meira

RuPaul rifjar upp erfiða minningu: Segir Donald Trump hafa áreitt sig

RuPaul rifjar upp erfiða minningu: Segir Donald Trump hafa áreitt sig

01.06.2018

Dragdrottningin og raunveruleikastjarnan RuPaul Charles hefur orðið fyrir kynferðislegu áreiti frá núverandi Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Þetta segir hann í viðtali við Hollywood Inquirer og staðfestir að þetta hafi verið árið 1995 í frumsýningarteiti kvikmyndarinnar To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar. Samkvæmt RuPaul reyndi Trump að káfa á kynfærum dragdrottningarinnar, haldandi að hann væri Lesa meira

Þrír fyrrum forsetar votta virðingu sína: Donald Trump víðsfjarri

Þrír fyrrum forsetar votta virðingu sína: Donald Trump víðsfjarri

Fókus
22.04.2018

Útför Barböru Bush fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna fór fram á laugardag í Houston., en hún lést miðvikudaginn 18. apríl síðastliðinn. Þrír fyrrum forsetar mættu til að votta henni virðingu sína, Barack Obama, George W. Bush, sonur hennar, og Bill Clinton. Má sjá þá á meðfylgjandi mynd ásamt eiginkonum þeirra, Michelle Obama, Laura Bush og Hillary Clinton, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af