fbpx
Föstudagur 15.október 2021

dómur

Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365

Marín Manda fær engar miskabætur – Rifbeinsbrot og örorka eftir skemmtiferð 365

Fréttir
05.01.2019

Tryggingamiðstöðin hf., trygg­inga­fé­lag hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Eld­ing­ar hf., var  í byrjun árs sýknað af bóta­kröfu Marínar Möndu Magnúsdóttur. Marín Manda slasaðist um borð í Viðeyj­ar­ferju fyr­ir­tæk­is­ins, en hún var farþegi í ferj­unni vegna skemmti­ferðar fjöl­miðlafyr­ir­tæk­is­ins 365. Hafði Marín Manda farið fram á að fyrirtækið myndi greiða henni rúmlega 5 milljónir króna, auk dráttarvaxta, í miskabætur. Ekki liggur Lesa meira

Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna

Hæstiréttur Bandaríkjanna viðurkennir mistök – Leyfði bændum að „stela“ jörðum nágranna sinna

Pressan
04.01.2019

Í kjölfar árásar Japana á Perluhöfn þann 7. desember 1941 drógust Bandaríkin að fullu inn í síðari heimsstyrjöldina. Í kjölfar árásarinnar, eða þann 19. febrúar 1942, gaf Franklin D. Roosevelt, þáverandi Bandaríkjaforseti, út tilskipun um að allir Bandaríkjamenn af japönskum ættum skyldu fluttir í sérstakar búðir (fangabúðir) þar sem þeir skyldu dvelja um óákveðinn tíma. Lesa meira

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Fréttir
12.12.2018

Hemn Rasul Hamd var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa nauðgað konu á salerni skemmtistaðarins Hressó í febrúar 2016. Hamd játaði að hafa átt samfarir við konuna inni á salerninu en sagði þær hafa verið með hennar samþykki. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Samkvæmt ákæru nauðgaði Hamd Lesa meira

Dæmdur til meðferðar á geðdeild

Dæmdur til meðferðar á geðdeild

Fréttir
11.12.2018

Nýlega dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur karlmann til að sæta viðeigandi meðferð á geðdeild vegna tveggja líkamsárása. Manninum var ekki gerð refsing vegna líkamsárásanna. Fyrri árásin átti sér stað 2015 en þá sló hann mann ítrekað með keðju og rifbeinsbrotnaði fórnarlambið, marðist á öxl og hlaut áverka á búk. Í síðara málinu, sem gerðist 2017, sló hann Lesa meira

Jólasveinninn dæmdur í fangelsi

Jólasveinninn dæmdur í fangelsi

Pressan
17.06.2018

33 ára danskur jólasveinn var nýlega dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot í Óðinsvéum í desember á síðasta ári. Samverkamaður hans var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og til samfélagsþjónustu. Mennirnir fóru mikinn í næturlífinu í Óðinsvéum ásamt fleiri jólasveinum, eða frekar mönnum í jólasveinabúningi því eins og allir vita hegðar alvöru jólasveinninn sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af