fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025

dómsmál

Hlaut áverka við húsbrot á hóteli og handtekinn í kjölfarið – Krafði ríkið um bætur 5 árum seinna

Hlaut áverka við húsbrot á hóteli og handtekinn í kjölfarið – Krafði ríkið um bætur 5 árum seinna

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Karlmaður stefndi íslenska ríkinu og krafðist bóta að fjárhæð 400 þúsund krónur auk vaxta og málskostnaðar vegna handtöku árið 2020. Maðurinn var handtekinn kl. 6.45 árið2020 á hóteli í Reykjavík, en í dómi héraðsdóms Reykjavíkur hafa bæði dagsetning og hótelið sem um ræðir verið þurrkuð út. Lögreglafékk tilkynningu um árásarboð frá hótelinu og lögreglurannsókn á Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Í Sturlungu er að finna Þorgils sögu og Hafliða, þar sem segir frá goðorðsmanninum Hafliða Mássyni, frá Breiðabólsstað í Vesturhópi og deilum hans við Þorgils Oddason. Lenti þeim saman og meiddist Hafliði á hendi. Spruttu af því málaferli á Alþingi og vildi Hafliði bætur fyrir sem skyldu verða þessar: „Átta tigu hundraða þriggja álna aura Lesa meira

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Pressan
20.10.2025

Bandarísk kona á áttræðisaldri hafði betur í dómsmáli gegn karlkyns nágranna sínum en konan þoldi ekki kannabisreykingar mannsins og sagði af þeim stafa mikinn óþef sem minnti á lykt af saur. Sagði konan lyktina iðulega hafa borist frá heimili mannsins yfir til hennar. Samkvæmt dómnum verður maðurinn að reykja kannabis í nógu mikilli fjarlægð frá Lesa meira

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Fréttir
17.10.2025

Bjarki Fjarki Rúnar Gunnarsson, 32 ára gamall, hlaut þann 14. október fimm ára fangelsisdóm fyrir nauðgun á heimili sínu 10. apríl 2023. Ákæran hljóðar svo: „fyrir nauðgun, með því að hafa að morgni mánudagsins 10. apríl 2023 á þáverandi heimili sínu að […], Reykjavík, með ofbeldi og ólögmætri nauðung haft önnur kynferðismök við A, kt. Lesa meira

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Fréttir
25.08.2025

Matthías Björn Erlingsson er einn fimm sakborninga í Gufunesmálinu, sem varðar lát Hjörleif Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem lést eftir miklar misþyrmingar sem hann mátti þola að kvöldi 10. mars og inn í aðfaranótt 11. mars á þessu ári. Hjörleifur fannst á göngustíg í Gufunesi snemma að morgni dags og var í Lesa meira

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Fréttir
25.08.2025

Lúkas Geir Ingvarsson var annar í vitnastúku í Gufunesmálinu. Lúkas er, rétt eins og þeir Stefán Blackburn og Matthías Björn Erlingsson, ákærður fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Upphaflega neitaði hann sök í öllum ákæruliðum en við upphaf aðalmeðferðar játaði hann frelsissviptingu og rán. Sjá einnig: Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán Lesa meira

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Fréttir
25.08.2025

Stefán Blackburn var fyrstur í vitnastúku í Gufunesmálinu. Sjá neðar í fréttinni. Aðalmeðferð er hafin í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í máli sem héraðssaksóknari höfðar gegn fimm sakborningum vegna andláts Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem lést þann 11. mars síðastliðinn í kjölfar mikilla misþyrminga sem hann hafði þurft að þola kvöldið Lesa meira

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Fréttir
19.08.2025

Jón Þór Dagbjartsson, 56 ára gamall maður, sem hefur nýhafið afplánun á sex ára fangelsisdómi, fyrir meðal annars tilraun til manndráps, verður á morgun fluttur af Litla-Hrauni í opið fangelsi að Kvíabryggju. Barnsmóðir hans, Hafdís Bára Óskarsdóttir, sem varð fyrir grimmdarlegri líkamsárás hans á Hámundarstöðum við Vopnafjörð í fyrra, segist í viðtali við DV hafa Lesa meira

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Fréttir
11.08.2025

Fyrirtaka var í Gufunesmálinu við Héraðsdóm Suðurlands í morgun. Af fimm sakborningum í málinu skilaði aðeins einn inn greinargerð, Matthías Björn Erlingsson, en hann er ásamt þeim Stefáni Blackburn og Lúkasi Geir Ingvarssyni ákærður fyrir manndráp, frelssviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Við þingfestingu málsins neituðu allir sakborningarnir sök. Réttarhöldin, aðalmeðferð í málinu, verða við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af