Gufunesmálið: Taugaóstyrk og lágmælt tálbeitustúlka
FréttirNítján ára gömul stúlka er á meðal fimm sakborninga í Gufunesmálinu. Hún er ákærð fyrir hlutdeild í frelsissviptingu og ráni gegn Hjörleifi Hauki Guðmundssyni heitnum. Brot hennar á að hafa falist í því að lokka Hjörleif út í bíl nálægt heimili hans, þar sem Hjörleifur taldi sig vera að fara að hitta hana, en hún Lesa meira
Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas
FréttirMatthías Björn Erlingsson er einn fimm sakborninga í Gufunesmálinu, sem varðar lát Hjörleif Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem lést eftir miklar misþyrmingar sem hann mátti þola að kvöldi 10. mars og inn í aðfaranótt 11. mars á þessu ári. Hjörleifur fannst á göngustíg í Gufunesi snemma að morgni dags og var í Lesa meira
Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
FréttirLúkas Geir Ingvarsson var annar í vitnastúku í Gufunesmálinu. Lúkas er, rétt eins og þeir Stefán Blackburn og Matthías Björn Erlingsson, ákærður fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Upphaflega neitaði hann sök í öllum ákæruliðum en við upphaf aðalmeðferðar játaði hann frelsissviptingu og rán. Sjá einnig: Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán Lesa meira
Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
FréttirStefán Blackburn var fyrstur í vitnastúku í Gufunesmálinu. Sjá neðar í fréttinni. Aðalmeðferð er hafin í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í máli sem héraðssaksóknari höfðar gegn fimm sakborningum vegna andláts Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem lést þann 11. mars síðastliðinn í kjölfar mikilla misþyrminga sem hann hafði þurft að þola kvöldið Lesa meira
Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
FréttirJón Þór Dagbjartsson, 56 ára gamall maður, sem hefur nýhafið afplánun á sex ára fangelsisdómi, fyrir meðal annars tilraun til manndráps, verður á morgun fluttur af Litla-Hrauni í opið fangelsi að Kvíabryggju. Barnsmóðir hans, Hafdís Bára Óskarsdóttir, sem varð fyrir grimmdarlegri líkamsárás hans á Hámundarstöðum við Vopnafjörð í fyrra, segist í viðtali við DV hafa Lesa meira
Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
FréttirFyrirtaka var í Gufunesmálinu við Héraðsdóm Suðurlands í morgun. Af fimm sakborningum í málinu skilaði aðeins einn inn greinargerð, Matthías Björn Erlingsson, en hann er ásamt þeim Stefáni Blackburn og Lúkasi Geir Ingvarssyni ákærður fyrir manndráp, frelssviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Við þingfestingu málsins neituðu allir sakborningarnir sök. Réttarhöldin, aðalmeðferð í málinu, verða við Lesa meira
Gufunesmálið: Matthías neitar sök en harmar að hafa dregist inn í atburðarásina – Biður fjölskyldu Hjörleifs afsökunar
FréttirMatthías Björn Erlingsson er einn sakborninga í Gufunesmálinu og er hann ásamt tveimur öðrum sakborningum ákærður fyrir manndráp, frelsissviptingu, rán og tilraun til fjárkúgunar. Málið varðar lát Hjörleif Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem lést þann 11. mars eftir langvarandi misþyrmingar sem hófust kvöldið áður eftir að hann hafði verið lokkaður upp Lesa meira
Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
FréttirÞrýst var á yngsta sakborninginn í Gufunesmálinu að taka á sig alla sökina í málinu. Það er að hafa misþyrmt manni á sjötugsaldri svo illa að hann lést í mars síðastliðnum. Þetta kemur fram hjá RÚV. Segir að annar sakborningur í málinu hafi reynt að koma til hans bréfi á meðan þeir voru báðir í Lesa meira
Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni
FréttirUpptökur úr myndavél Teslu-bifreiðar eru hluti af sönnunargögnum í Gufunesmálinu svokallaða. Þar eru þrír ungir menn ákærðir fyrir að hafa orðið Hjörleifi Hauki Guðmundssyni, 65 ára manni frá Þorlákshöfn, að bana með því að misþyrma honum illilega í bíl og skilja hann eftir bjargarlausan á víðavangi í Gufunesi í Reykjavík. Í Tesla-bíl sem hinir ákærðu Lesa meira
Ákærð fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning
FréttirTveir erlendir ríkisborgarar, Roberta Maciel De Góes, 39 ára frá Brasilíu, og Spyridon Chinopoulos, 44 ára frá Grikklandi, hafa verið ákærð fyrir stórellt fíkniefnalagabrot með því að hafa föstudaginn 14. mars 2025, staðið að innflutningi á samtals 2.503,73 g af kókaíni með 77-85% styrkleika ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni en fíkniefnin fluttu Lesa meira