Thomas Möller skrifar: Hvað mun sagan segja?
EyjanFastir pennar„Þetta fer í sögubækurnar“ er oft sagt um stóra atburði í sögu heimsins og landsins okkar. Þetta á meðal annars við það þegar fyrsti maðurinn lenti á tunglinu 20. júlí árið 1969 eða þegar Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989 Í Íslandi á þetta meðal annars við um lýðveldishátíðina 1944, gosið í Vestmannaeyjum árið 1973 Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Verjum hafið og hemjum valdið
EyjanFastir pennarÍ áratugi höfum við barist fyrir hærri tekjum af sjávarútvegi. Það hefur verið kallað réttlætisbarátta. En á hvaða grunni stendur sú barátta? Þegar við krefjumst arðs af veiðum, sem skaða hafsbotninn og lífríkið allt, erum við auðvitað samsek. Botnvörpuveiðar, burðarás stórútgerðarinnar raska viðkvæmum búsvæðum, draga úr líffræðilegum fjölbreytileika um allt að 50% og veikja getu Lesa meira
Attenborough mætir aftur á Netflix
FókusNýjasta þáttaröð David Attenborough þar sem hann fjallar um söguna og náttúruna verður gefin út í apríl á Netflix. Um er að ræða átta þátta seríu Our Planet. „Í dag erum við stærsta ógn náttúrunnar, heimilis okkar, en við þurfum að bregðast við þessum áskorunum núna – við höfum enn tíma,“ segir Attenborough.