fbpx
Sunnudagur 26.október 2025

Danmörk

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech

Pressan
13.09.2021

Danir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna

Pressan
10.09.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sýna að um 85% af dönskum varphænum eru með sprungur í bringubeinum eða brotin bringubein því þær verpa svo stórum eggjum. Málið hefur vakið töluverða reiði í Danmörku og þykir mörgum sem dýravelferð sé látin sitja á hakanum. Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, vill að Rasmus Prehn, matvælaráðherra, grípi til aðgerða Lesa meira

Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku

Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku

Pressan
10.09.2021

Fyrir 548 dögum ávarpaði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu og er óhætt að segja að hún hafi verið alvarleg á svip þegar hún hóf mál sitt. Hún tilkynnti að nýr og hættulegur faraldur, heimsfaraldur kórónuveirunnar, væri skollin á og því þyrfti að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að verja mannslíf og heilbrigðiskerfið. Hún tilkynnti síðan Lesa meira

Ný rannsókn – Deltaafbrigðið eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögn um 200% hjá óbólusettum

Ný rannsókn – Deltaafbrigðið eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögn um 200% hjá óbólusettum

Pressan
10.09.2021

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar rannsóknar þá eykur smit með Deltaafbrigði kórónuveirunnar líkurnar á því að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús um 200% hjá þeim sem eru ekki bólusettir. Það voru danska smitsjúkdómastofnunin, Statens Serum Institut, og Álaborgarháskóli sem stóðu að rannsókninni. Skýrt er frá henni á heimasíðu Statens Serum Institut. Fram kemur að líkurnar á að óbólusettir þurfi að Lesa meira

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi

Pressan
10.09.2021

Fimmtudagsmorgun einn í september á síðasta ári var 44 ára kona myrt í Randers á Jótlandi í Danmörku. Hún var stungin margoft í höfuð, háls og víða í líkamann og var sonur hennar að verki. Sonurinn sem var 17 ára þegar þetta gerðist var ekki einn að verki samkvæmt því sem kemur fram í ákæru vegna málsins. Lesa meira

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum

Pressan
09.09.2021

23 afganskir túlkar sem störfuðu fyrir Dani í Afganistan hafa fengið dvalarleyfi í Bretlandi. Þar til í júní greiddu Danir Bretum fyrir að taka á móti 23 túlkum sem störfuðu fyrir danska herinn í Afganistan. Berlingske skýrir frá þessu. Umsóknum 12 um vegabréfsáritun til Danmerkur hafði verið hafnað og 11 vildu komast til Bretlands frekar Lesa meira

Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð

Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð

Pressan
08.09.2021

Nú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir tveimur Svíum sem eru ákærðir fyrir að hafa myrt hinn 39 ára gamla Eddie Karl-Johan Christensen í maí á síðasta ári. Lögreglan telur að hann hafi verið skotinn og brenndur á báli á sveitabýli norðan við Frederikshavn á Jótlandi. Svíarnir neita sök. Annar þeirra, 46 ára, viðurkennir að hafa umgengist lík á ósæmilegan hátt. Lesa meira

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust

Pressan
31.08.2021

Samkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira

Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“

Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“

Pressan
30.08.2021

„Þetta var svo ógeðslegt, ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Edel Cecilie Handeland í samtali við BT um þá sjón sem mætti henni og fjölskyldu hennar þegar þau komu í sumarhús sem þau höfðu leigt í Marielyst á Falstri í Danmörku í sumar. Þau leigðu sumarhúsið í gegnum leigumiðlunina Novasol og greiddu sem nemur um 250.000 íslenskum krónum fyrir vikuleigu Lesa meira

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni

Pressan
28.08.2021

Þann 10. júlí 2016 hvarf hin 17 ára Emilie Meng þegar hún var á heimleið eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinkonum sínum. Hún kvaddi vinkonur sínar á lestarstöðinni í Korsør á Sjálandi í Danmörku um klukkan 4 að nóttu og ætlaði að ganga heim. Lík hennar fannst á aðfangadag þetta sama ár af manni sem var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af