Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech
PressanDanir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira
Danskar hænur þjást – Verpa svo stórum eggjum að bringubein brotna
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla sýna að um 85% af dönskum varphænum eru með sprungur í bringubeinum eða brotin bringubein því þær verpa svo stórum eggjum. Málið hefur vakið töluverða reiði í Danmörku og þykir mörgum sem dýravelferð sé látin sitja á hakanum. Pia Kjærsgaard, þingmaður Danska þjóðarflokksins, vill að Rasmus Prehn, matvælaráðherra, grípi til aðgerða Lesa meira
Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku
PressanFyrir 548 dögum ávarpaði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu og er óhætt að segja að hún hafi verið alvarleg á svip þegar hún hóf mál sitt. Hún tilkynnti að nýr og hættulegur faraldur, heimsfaraldur kórónuveirunnar, væri skollin á og því þyrfti að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að verja mannslíf og heilbrigðiskerfið. Hún tilkynnti síðan Lesa meira
Ný rannsókn – Deltaafbrigðið eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögn um 200% hjá óbólusettum
PressanSamkvæmt niðurstöðum nýrrar danskrar rannsóknar þá eykur smit með Deltaafbrigði kórónuveirunnar líkurnar á því að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús um 200% hjá þeim sem eru ekki bólusettir. Það voru danska smitsjúkdómastofnunin, Statens Serum Institut, og Álaborgarháskóli sem stóðu að rannsókninni. Skýrt er frá henni á heimasíðu Statens Serum Institut. Fram kemur að líkurnar á að óbólusettir þurfi að Lesa meira
Danmörk – Feðgar myrtu móðurina því hún var ekki sanntrúaður múslimi
PressanFimmtudagsmorgun einn í september á síðasta ári var 44 ára kona myrt í Randers á Jótlandi í Danmörku. Hún var stungin margoft í höfuð, háls og víða í líkamann og var sonur hennar að verki. Sonurinn sem var 17 ára þegar þetta gerðist var ekki einn að verki samkvæmt því sem kemur fram í ákæru vegna málsins. Lesa meira
Danir greiddu Bretum fyrir að taka við afgönskum túlkum
Pressan23 afganskir túlkar sem störfuðu fyrir Dani í Afganistan hafa fengið dvalarleyfi í Bretlandi. Þar til í júní greiddu Danir Bretum fyrir að taka á móti 23 túlkum sem störfuðu fyrir danska herinn í Afganistan. Berlingske skýrir frá þessu. Umsóknum 12 um vegabréfsáritun til Danmerkur hafði verið hafnað og 11 vildu komast til Bretlands frekar Lesa meira
Fundu líkamsleifar Eddie í tveimur olíutunnum – Tveir Svíar ákærðir fyrir morð
PressanNú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir tveimur Svíum sem eru ákærðir fyrir að hafa myrt hinn 39 ára gamla Eddie Karl-Johan Christensen í maí á síðasta ári. Lögreglan telur að hann hafi verið skotinn og brenndur á báli á sveitabýli norðan við Frederikshavn á Jótlandi. Svíarnir neita sök. Annar þeirra, 46 ára, viðurkennir að hafa umgengist lík á ósæmilegan hátt. Lesa meira
Danir hyggjast bólusetja 2-6 ára börn gegn inflúensu í haust
PressanSamkvæmt nýjum leiðbeiningum frá danska landlæknisembættinu er ráðlegt að bólusetja börn á aldrinum tveggja til sex ára gegn inflúensu í haust. Segir embættið að ef öll þau 300.000 börn sem eru á þessum aldri verði bólusett þá muni heildarfjöldi inflúensutilfella í vetur verða helmingi minni en ella. „Aðalástæðan fyrir þessum nýju ráðleggingum okkar er að Lesa meira
Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“
Pressan„Þetta var svo ógeðslegt, ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Edel Cecilie Handeland í samtali við BT um þá sjón sem mætti henni og fjölskyldu hennar þegar þau komu í sumarhús sem þau höfðu leigt í Marielyst á Falstri í Danmörku í sumar. Þau leigðu sumarhúsið í gegnum leigumiðlunina Novasol og greiddu sem nemur um 250.000 íslenskum krónum fyrir vikuleigu Lesa meira
Umfangsmikil rannsókn á morðinu á Emilie Meng – 1.337 DNA-sýni
PressanÞann 10. júlí 2016 hvarf hin 17 ára Emilie Meng þegar hún var á heimleið eftir að hafa verið úti að skemmta sér með vinkonum sínum. Hún kvaddi vinkonur sínar á lestarstöðinni í Korsør á Sjálandi í Danmörku um klukkan 4 að nóttu og ætlaði að ganga heim. Lík hennar fannst á aðfangadag þetta sama ár af manni sem var Lesa meira
