Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink
EyjanÞað fer Sjálfstæðisflokknum illa að tala um vonda fjármálastjórn Reykjavíkurborgar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann bendir á að flokkurinn hafi verið þiggjandi fjármálagreiða, sem ekki standi öðrum til boða, frá bæði borginni og Landsbankanum. Tilefni skrifa Ólafs virðist að hluta til vera grein eftir Vilhjálm. Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, sem Lesa meira
Dagur talar um erfiðasta málið sem borgarstjóri – „Man ekki eftir að hafa liðið jafn illa yfir nokkru einstöku tilviki“
FréttirDagur B. Eggertsson lætur senn af störfum sem borgarstjóri Reykjavíkur eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 2014. Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, tekur við af Degi þann 16. janúar næstkomandi. Dagur fer yfir borgarstjóraferilinn í ítarlegu viðtali við Heimildina sem kom út í gær og ræðir meðal annars um framtíðina. Þá er hann spurður út Lesa meira
Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík
Fréttir„Reykjavíkurborg verður að endurskoða þær gjaldskrárhækkanir sem eru algerlega úr takti við eðlilegar kostnaðarhækkanir eða þróun verðlags í landinu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Kjartan gerir þar gjaldskrárhækkanir í borginni að umtalsefni nú þegar nýtt ár er gengið í garð og bendir á að ársverðbólga á landsvísu árið Lesa meira
Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna
EyjanOrðið á götunni er að strax sé farið að tala um alvöruframboð til embættis forseta Íslands eftir að Guðni Th. Jóhannesson kom öllum á óvart með því að tilkynna brottför sína úr embættinu. Þá er átt við menn sem gætu átt erindi í stöðu forseta og hefðu möguleika á að hljóta til þess brautargengi. Þegar eru Lesa meira
Orðið á götunni: Fer Dagur í landsmálin og verður heilbrigðisráðherra?
EyjanOrðið á götunni er að Dagur B. Eggertsson kunni að snúa sér að landsmálunum fyrir næstu kosningar, taki sæti á Alþingi og verði jafnvel heilbrigðisráðherra ef stuðningur við Samfylkinguna heldur áfram að vera eins góður og kannanir hafa sýnt allt þetta ár. Nái Samfylkingin 25 til 30 prósenta fylgi má gera ráð fyrir því að Lesa meira
Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum
EyjanÍ nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira
Hugmynd um Parísarhjól sett í farveg – Þótti óraunhæft fyrir sex árum
FréttirÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í dag var samþykkt tillaga Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að borgar- og atvinnuþróunarteymi á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara verði falið að kanna raunhæfni hugmyndar um að Parísarhjóli verði komið fyrir í tilraunaskyni til nokkurra ára á Miðbakka, við gömlu höfnina í Reykjavík. Það hafa áður verið uppi hugmyndir um að Lesa meira
Gagnrýnir fyrsta mál á dagskrá borgarstjórnar eftir sumarleyfi – Hópeflisferð á kostnað skattgreiðenda til Bandaríkjanna rædd í þaula
EyjanHildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hneyksluð yfir áherslum meirihluta borgarstjórnar en í dag hófst fyrsti fundur eftir langt sumarfrí borgarfulltrúa. Fyrsta mál sem sett var á dagskrá var umræða um ferð borgarráðs til Bandaríkjanna en borgirnar Seattle og Portland voru heimsóttar dagana 20 – 24. ágúst síðastliðinn. Hildur kallar ferðina „hópeflisferð“ í gagnrýninni Lesa meira
Degi brá við stingandi augnaráð Davíðs Oddssonar
FréttirDagur B. Eggertsson borgarstjóri greinir frá því að á rölti milli fundarherbergja á hefðbundnum vinnudegi í ráðhúsinu hafi hann gengið fram hjá brjóstmynd Davíðs Oddssonar, fyrrum borgarstjóra og núverandi ritstjóra Morgunblaðsins. „Brá mér við stingandi augnaráð brjóstmyndarinnar af Davíð Oddssyni fyrrverandi borgarstjóra. „Hefur hún alltaf verið svona?“ – hugsaði ég. „Hvað gerði ég nú?“,“ segir Lesa meira
Kristrún styrkir stöðu sína og gerir sig klára í slaginn
EyjanSamfylkingin undirbýr sig nú fyrir kosningar, sem gætu orðið fyrr en seinna, og Kristrún Frostadóttir, hinn nýi og skeleggi formaður flokksins treystir stöðu sína. Birtist það meðal annars í því að Helga Vala Helgadóttir hættir þingmennsku og hverfur úr stjórnmálum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að hávær orðrómur hafi verið um að Lesa meira