Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
FréttirDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og þingmaður Samfylkingarinnar, lætur Sjálfstæðisflokkinn finna fyrir því í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort flokkurinn sé tví- eða þrífklofinn og segir að áhugavert hafi verið að fylgjast með umræðunni í kjölfar verndaraðgerða ESB vegna kísiljárns. „Í fyrsta lagi hefur hún dregið fram algera samstöðu stjórnvalda Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
EyjanKróatar sem sóttu um aðild að ESB um svipað leyti og Ísland tóku upp evruna 2023. Í aðdraganda upptökunnar var deilt um evruna en nú, þegar komin er tveggja ára reynsla á hana er mikil og almenn ánægja með hana. Stöðugleiki hefur aukist. Heimskautalandbúnaðarlausnin sem ESB samdi við Finnland um gæti nýst íslenskum bændum og Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Krónan hindrar samkeppni – á bankamarkaði, á tryggingamarkaði og á verktakamarkaði
EyjanKrónan stendur í vegi fyrir samkeppni á lána- og bankamarkaði, tryggingamarkaði og á verktakamarkaði. Hagsmunasamtök verða að vera sífellt á vaktinni til að gæta hagsmuna sinna félagsmanna, geta ekki bara beðið eftir einhverjum skýrslum. Umræðan um gjaldmiðilinn verður að byggjast á heimilisbókhaldinu en ekki bara einhverjum þjóðhagslegum stærðum. Háir vextir hér á landi koma í Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanÁ sama tíma og vextir á framkvæmdalánum til verktaka eru 3,9 prósent á evrusvæðinu eru þeir 16 prósent hér á landi, eða fjórfaldir, og einn stærsti kostnaðarliðurinn við húsbyggingar. Samt eru samtök í atvinnulífinu og verkalýðshreyfingin lítið að tala um þetta, rétt eins og vextir séu eins og veðrið og ekkert hægt að gera í Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
EyjanÞað kostar 70 prósent meira að taka húsnæðislán á Íslandi en á evrusvæðinu. Ungt fólk, sem gæti hæglega keypt sér húsnæði á evrusvæðinu kemst ekki inn á húsnæðismarkaðinn hér á landi. Auk þess er hægt að festa vexti út lánstímann á evrusvæðinu en hér á landi er hægt að festa vexti í mesta lagi í Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanTil að þingmál geti lifað milli þinga er nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni. Einnig blasir við að til að Ísland geti gengið í Evrópusambandið þarf að breyta stjórnarskránni til að heimila slíkt ríkjasamstarf. En það er fleira sem getur þurft að horfa til þegar kemur að breytingum á stjórnarskránni. Dagur B. Eggertsson, alþingismaður og fyrrverandi borgarstjóri, Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
EyjanRíkisstjórnin náði veiðigjaldamálinu í gegnum Alþingi í sumar en hatrammt málþóf stjórnarandstöðunnar varð til þess að ekki náðist að afgreiða 44 önnur mál, mörg hver mjög mikilvæg. Stjórnarskráin leyfir ekki að mál lifi milli þinga og því verður að endurflytja þau og fjalla um alveg frá grunni. Dagur B. Eggertsson, þingmaður og fyrrverandi borgarstjóri, er Lesa meira
Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“
Fréttir„Það er átakanlegt að horfa á stjórnmálamenn og fjármálaspekúlanta gera sig gáfulega í framan og ræða alls konar aukaatriði án þess að hafa kjark til að nefna bleika fílinn í stofunni,” segir Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og nú þingmaður Samfylkingarinnar, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Bleiki fíllinn sem Dagur vísar til er Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu
EyjanÞað eru Sjálfstæðismenn sem hafa staðið í vegi fyrir lagningu Sundabrautar og tafið í áraraðir og ekkert komst á skrið fyrr en þeir viku úr samgönguráðuneytinu. Hluti söluandvirðisins þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar seldi Símann skömmu fyrir hrun var ætlaður í gerð Sundabrautar. Peningarnir voru geymdir í Seðlabankanum og töpuðust allir, ásamt fé fyrir nýjum Landspítala Lesa meira
Sauð upp úr í Bítinu – „Þú þaggar ekki í okkur Dagur, svona er Dagur, þaggar, þú þaggar ekki í okkur Dagur!“
FréttirMál vikunnar, frammistaða Snorra Mássonar þingmanns Miðflokksins í Kastljós á mánudag var tekið fyrir af samflokksþingmanni hans, Sigríði Á. Andersen, og Degi B. Eggertssyni, þingmanni Samfylkingarinnar í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Aðspurð segir Sigríður að kalla megi umræðuna moldviðri eða storm í vatnsglasi. Viðbrögðin séu hefðbundin í íslenskri umræðu, í þessu tilviki Snorra Mássyni, Lesa meira
