Dagur vill fá stundaskrá fyrir þingveturinn – Treystir Þórunni best til þess
FréttirDagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingar, segir að stokka þurfi upp spilin og setja stundaskrá fyrir komandi þingvetur. Hann treysti engum betur til þess en Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingforseta. „Eitt furðulegasta mont sem ég hef séð í stjórnmálum er ánægja stjórnarandstöðunnar með að hafa komið í veg fyrir að ríkisstjórn og Alþingi kæmi öllu því í verk Lesa meira
Degi nóg boðið: „Mín fyrsta og síðasta grein um vinnubrögð á Alþingi“
FréttirDagur B. Eggertsson, þingmaður Samfylkingar og fyrrverandi borgarstjóri, segir að honum hafi alltaf leiðst greinar þingmanna um vinnubrögð á Alþingi og segir að þingmenn ættu að geta lagað verklag sitt í kyrrþey. „Nóg er af öðrum mikilvægum og áhugaverðum álitaefnum sem eiga erindi við þjóðina. En málþóf rýrir traust til Alþingis,” segir Dagur í aðsendri Lesa meira
Dagur blandar sér í pólsku forsetakosningarnar – „Sterka framtíð fyrir Pólland“
FréttirÁ morgun fer fram seinni umferð forsetaskosninganna í Póllandi og búist er við að mjótt verði á mununum. Kosið er milli þeirra tveggja frambjóðenda sem urðu efstir í fyrri umferðinni. Meðal þeirra sem hafa ekki kosningarétt en taka opinbera afstöðu til kosninganna er Dagur B. Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík en hann Lesa meira
Sjávarútvegurinn segir þungan róður framundan – Áróður segja stjórnarliðar
FréttirSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bera sig illa vegna frumvarps til breytinga á veiðigjöldum sem atvinnuvegaráðherra hefur kynnt. Segja samtökin að frumvarpið muni tvöfalda gjaldtöku á sjávarútveginn og valda auknum rekstrarerfiðleikum í greininni. Atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra segja greinina hins vegar vel ráða við breytingarnar og aðrir stjórnarliðar segja að samtökin hafi þegar hafist handa við Lesa meira
Dagur viðurkennir að hafa verið nálægt því að bugast – „Þá er einhver bein ógn“
FréttirDagur B. Eggertsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrum borgarstjóri í Reykjavík var gestur í ítarlegu viðtali á Samstöðinni sem birt var í gærmorgun. Í viðtalinu viðurkennir Dagur m.a. að það hafi komið sá tímapunktur á stjórnmálaferli hans þar sem hann hafi verið við það að bugast vegna áreitni, hótana og beinlínis ofbeldis sem að honum og Lesa meira
Kolbrún segir borgina vera leiðtogalausa eftir brotthvarf Dags – Segir að hann eigi meira skilið frá Kristrúnu
FréttirKolbrún Bergþórsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrverandi ritstjóri, segir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sé einn af yfirburðarmanneskjum íslenskra stjórnmála. Kolbrún gerði meðal annars stöðuna í borgarmálunum að umtalsefni í pistli sínum í sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Eins og kunnugt er sleit Einar Þorsteinsson borgarstjóri meirihlutanum fyrir skemmstu og standa viðræður nú yfir um myndun nýs Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!
EyjanFastir pennarMorgunblaðið hefur farið mikinn gegn Degi B. Eggertssyni í mörg ár. greinilega lítur blaðið á Dag sem helsta andstæðing Sjálfstæðisflokksins, og þar með blaðsins, sem von er vegna þess að í einn og hálfan áratug hefur Dagur haldið Sjálfstæðisflokknum valdalausum í vonlausri stjórnarandstöðu í höfuðborginni, sem áður var vígi flokksins. Svarthöfði hefur lengi fylgst með Lesa meira
Dagur kveður borgarstjórn eftir nær aldarfjórðung – „Ég elska Reykjavík“
FréttirNú stendur yfir fundur borgarstjórnar Reykjavíkur. Meðal þess sem er á dagskrá er beiðni Dags B. Eggertssonar formanns borgarráðs um lausn frá störfum borgarfulltrúa fram til loka kjörtímabilsins. Eins og kunnugt er var Dagur kjörinn á Alþingi í kosningunum í nóvember. Dagur hefur setið í borgarstjórn frá 2002 og var borgarstjóri í tæp 10 ár Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember
EyjanMorgunblaðið hefur að undanförnu býsnast yfir því að Dagur B. Eggertsson hafi fengið tvöfaldar greiðslur í desember en blaðinu virðist hafa yfirsést að Rósa Guðbjartsdóttir, fyrrum bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, er sú sem fékk mest af nýjum þingmönnum sem koma úr umhverfi sveitarstjórna. Rósa fékk samtals 5,8 milljónir króna í laun í desember, Dagur, Pavel Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar
EyjanDagur B. Eggertsson getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar þótt honum hafi ekki verið úthlutað tilteknum embættum. Dagur hefur mikla reynslu úr borgarstjórn en er nýliði í landsmálunum eins og margir aðrir í þingflokknum. Aðrir hafa líka gríðarlega reynslu sem ekki má vanmeta. Oddvitar flokksins njóta forgangs í ráðherraembætti og nefndarformennsku og ekki gengur að allir Lesa meira