Slapp við að greiða dagsektir vegna mistaka MAST
FréttirMatvælaráðuneytið hefur vísað frá kæru ónefnds bónda sem kærði ákvarðanir Matvælastofnunar (MAST) um að leggja á hann dagsektir og svipta hann leyfi til að selja mjólk. Álagning dagsektanna fór þó ekki fram fyrr en búið var að veita bóndanum mjólkursöluleyfið aftur en aldrei kom þó til þess að hann þyrfti að greiða dagsektirnar þar sem Lesa meira
MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
FréttirMatvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi hluta dagsekta sem Matvælastofnun (MAST) lagði á ónefndan bónda yfir sex mánaða tímabil. Meðal annars hafði velferð dýra á bæ bóndans verið ábótavant og stofnunin verið með hann undir sérstöku eftirliti í töluverðan tíma og átti málið, að sögn stofnunarinnar, sér áralangan aðdraganda. Gerði bóndinn loks fullnægjandi úrbætur en ráðuneytið Lesa meira
Dagsektir verði lagðar á Hringdu
FréttirFyrir nokkrum dögum tilkynnti Fjarskiptastofa um þá ákvörðun sína að leggja dagsektir á fjarskiptafyrirtækið Hringdu ehf. á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi ekki veitt stofnuninni þær upplýsingar sem hún hafi farið fram á að fá afhentar. Í ákvörðuninni kemur fram að í október 2024 sendi Fjarskiptastofa tölvupóst til Hringdu og kallaði eftir tölfræðiupplýsingum í tengslum Lesa meira
Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru
FréttirEins og DV greindi frá í síðasta mánuði hafa miklar deilur geisað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í nokkurn tíma. Eigendur íbúðar í húsinu voru sakaðir um að hafa byggt í óleyfi íbúð í geymslum sem tilheyra þeirra íbúð og að þar væri búseta. Nágrannar eigendanna kærðu framkvæmdina og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar lagði dagsektir á eigendurna. Nú Lesa meira
Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
FréttirMiklar deilur geysa nú í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði en eigendur íbúðar í húsinu hafa útbúið aðra íbúð í geymslum íbúðar þeirra, en búið er í geymsluíbúðinni. Hafa eigendurnir alfarið neitað því að vísa íbúum í geymslunni út og sækja um leyfi fyrir framkvæmdunum. Hefur byggingarfulltrúi bæjarins lagt dagsektir á eigendurna en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lesa meira
Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa Lesa meira
Brim beitt 3,5 milljóna króna dagsektum – Sagt neita að afhenda gögn og tefja rannsókn
EyjanSamkeppniseftirlitið hefur tilkynnt að það muni leggja 3,5 milljóna króna dagsektir á Brim hf. Nú stendur yfir rannsókn stofnunarinnar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi. Við rannsóknina er stuðst við gagnagrunna á vegum hins opinbera og upplýsingar frá sjávarútvegsfyrirtækjum. Í tilkynningunni segir að send hafi verið bréf með beiðnum um upplýsingar til sjávarútvegsfyrirtækja landsins Lesa meira
Reykjavíkurborg leggur dagsektir á ruslasafnara við Leifsgötu
FréttirHeilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur lagt dagsektir á eiganda lóðarinnar við Leifsgötu 4b. Ítrekað hefur verið farið fram á að eigandinn hreinsi lóðina. Á henni eru timbur, málmur, plast og annar úrgangur sem er lýti fyrir umhverfið og veldur hljóðmengun segir í bréfi Heilbrigðiseftirlitsins til lóðareigandans. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir nágrannar sem Fréttablaðið ræddi Lesa meira
