fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

COVID

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Eyjan
01.03.2024

Að vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Maður er manns gaman, segir Ágústa Johnson í Hreyfingu

Eyjan
23.02.2024

Ágústa Johnson er brautryðjandi á sviði heilsuræktar hér á landi. Ung og nýkomin úr námi opnaði hún Eróbikk með Jónínu Ben og nú rekur hún einhverja fullkomnustu heilsurækt landsins, Hreyfingu. Hún segir Covid hafa verið erfitt en ýmislegt hafi breyst eftir Covid og fólk hugi nú heildstæðar að heilsunni en áður. Covid virðist hafa opnað Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Eyjan
14.02.2024

Við vitum ekki hvaða birgðir af matvælum eru til í landinu og enn hefur matvælaöryggi ekki verið skrifað inn í þjóðaröryggisstefnu okkar Íslendinga þrátt fyrir góð áform bæði í bankahruninu og Covid. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, segir gullfiskaminni hrjá Íslendinga þegar kemur að því að gera ráðstafanir varðandi matvælaöryggi þjóðarinnar. Gunnar er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Vistkerfi bókaútgáfu er að breytast hratt, segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda

Eyjan
08.12.2023

Vistkerfi bókaútgáfu hér á landi og annars staðar hefur breyst á undanförnum árum og Covid hafði mikil áhrif. Þýðingar eiga undir högg að sækja og kiljusala hefur engan veginn náð sér á strik eftir Covid. Streymisveitur hafa breytt bókamarkaðnum. Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Ísland er ekkert öðru vísi en önnur lönd – við fáum alveg enska boltann í beinni, segir forstjóri Regus

Eyjan
12.11.2023

Vinnufyrirkomulag hér á landi og annars staðar breyttist varanlega í Covid. Í ljós kom að Ísland er í engu frábrugðið öðrum löndum og við Íslendingar gerum sömu kröfur til vinnuaðstöðu og tíðkast í öðrum löndum. Starfsfólk íslenskra fyrirtækja getur sem hægast mætt til vinnu í öðrum löndum og mun ekki láta bjóða sér að vinna Lesa meira

Covid kenndi okkur að gera hlutina öðruvísi, segir forstjóri Regus

Covid kenndi okkur að gera hlutina öðruvísi, segir forstjóri Regus

Eyjan
11.11.2023

Covid hafði hrikaleg áhrif á skrifstofuhótelið Regus, sem var í raun eins og hótel og þurfti næstum að loka starfsemi sinni í faraldrinum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus, segir að Covid hafi verið dýrasti skóli sem hann hefur gengið í gegnum, en að lærdómurinn hafi verið mikill. Aldrei hefur gengið betur en núna. Tómas er gestur Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

EyjanFastir pennar
02.06.2023

Íslenskum stjórnmálamönnum gengur ekki alltaf vel að horfast í augu við veruleikann. Þeir eru á pari við verkalýðsforingja í þeim efnum þótt þeir hafi ekki enn náð listamönnum. Því frægari sem listamaðurinn er því meira er óraunsæið og flónshátturinn. Margir stjórnmálamenn og listamenn halda að Langreyður við Ísland sé í útrýmingarhættu og að hvalurinn líði Lesa meira

Sífellt fleiri dönsk börn smitast af kórónuveirunni

Sífellt fleiri dönsk börn smitast af kórónuveirunni

Pressan
23.08.2021

Deltaafbrigði kórónuveirunnar veldur því að börn smitast auðveldar en áður og merki þess sjást í nýjustu tölum danskra heilbrigðisyfirvalda yfir smit í Danmörku. Nú eru börn og ungmenni, yngri en 19 ára, um 41% smitaðra. Ekstra Bladet hefur eftir Viggo Andreasen, lektor í stærðfræðilegri faraldsfræði við Hróarskelduháskóla, að þetta sé vegna Deltaafbrigðisins sem sé mun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af