Tengdasonur Noregsskonungs fékk COVID-19 – Vildi ekki meðferð – „Andarnir sögðu að ég gæti gert þetta sjálfur“
PressanNýlega voru Märtha Louise, prinsessa, og unnusti hennar, Durek Verret, í Noregi til að fagna 18 ára afmæli Ingrid Alexandra, sem er elsta barn Hákons krónprins og gengur föður sínum næst að ríkiserfðum. Skötuhjúin búa í Bandaríkjunum. Verrett smitaðist af kórónuveirunni í veislunni og varð mjög veikur. Hann skýrir frá þessu á Instagram. Þrátt fyrir að vera mjög Lesa meira
Nýjar rannsóknir – Hér átti heimsfaraldur kórónuveirunnar upptök sín
PressanÝmsar kenningar hafa verið á lofti um uppruna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Ein af umtöluðustu og vinsælustu kenningunum er að hún hafi verið búin til á rannsóknarstofu í Wuhan í Kína þar sem veiran kom fyrst fram á sjónarsviðið. Í gær voru niðurstöður tveggja nýrra rannsókna um uppruna veirunnar birtar í vísindaritinu Science og er niðurstaða þeirra skýr. Veiran átti upptök Lesa meira
Ný og óvenjuleg langtímaáhrif COVID-19
PressanMargir glíma við langvarandi COVID-19 og líða vikur eða mánuðir þar til fólk jafnar sig að fullu en sumir virðast því miður ekki jafna sig að fullu. Misjafnt er hvernig þessi langvarandi einkenni eru en margir glíma til dæmis við þreytu. Í nýrri breskri rannsókn fundust nokkur ný langtímaeinkenni COVID-19 og er óhætt að segja að sum þeirra Lesa meira
Þú færð líklega COVID-19 aftur og aftur – Segir það okkur sjálfum að kenna að þetta gerist núna
FréttirNú þegar á þriðja ár er liðið síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hafa líklega flestir smitast einu sinni og sumir oftar. Veiran hefur þróast og virðist vera orðin enn betri í að smitast hratt og komast fram hjá vörnum líkamans. Í umfjöllun CBC um málið kemur fram að ljóst sé að það sé eðlilegt að fólk smitist oftar en Lesa meira
Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi
Pressan44 ára karlmaður, frá Fjóni í Danmörku, var nýlega dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir að hafa vísvitandi smitað fyrrum eiginkonu sína af COVID-19. Fyens Stifttidende skýrir frá þessu. Fram kemur að eftir deilur mannsins og konunnar um hvort dóttir þeirra mætti horfa á jóladagatalið í sjónvarpinu og um sjónvarp dótturinnar hafi hann mætt heim til hennar Lesa meira
Ólympíuverðlaunahafi og andstæðingur bólusetninga lést af völdum COVID-19
PressanSzilveszter Csollany, sem vann gullverðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Sydney 2000, lést 24. janúar af völdum COVID-19. Hann vann silfurverðlaun á leikunum fjórum árum áður og sex sinnum vann hann til verðlauna á heimsmeistaramótum. Hann var 51 árs Ungverji. Csollany var andstæðingur bólusetninga og hafði lýst skoðunum sínum á því sviði á samfélagsmiðlum. Independent segir Lesa meira
Lést af völdum COVID-19 í gær
FréttirSjúklingur lést á Landspítalanum í gær af völdum COVID-19. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skýrði frá þessu í viðtali við Björn Inga Hrafnsson á Facebooksíðu Viljans í gærkvöldi. Þetta dauðsfall hefur ekki enn verið skráð á heimasíðu Landspítalans. Nú hafa 42 látist af völdum COVID-19 hér á landi.
QAnon-stjarna sem sagði aðeins „fávita“ láta bólusetja sig lést af völdum COVID-19
PressanCirsten Weldon, sem var áhrifamikil innan QAnon samsæriskenningahreyfingarinnar, lést á fimmtudaginn af völdum COVID-19. Hún bætist þar með í hóp þeirra andstæðinga bólusetninga gegn kórónuveirunni sem hafa fallið í valinn fyrir henni. Weldon hafði hvatt fylgismenn sína og fólk sem hún hitti á götu úti til að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Daily Beast segir að tugir þúsunda hafi fylgt henni Lesa meira
Andstæðingur bólusetninga stærði sig af að vera „drepsóttar dreifari“ – Nú hefur COVID-19 lagt hann að velli
PressanÍ rúmlega 10 ára var Maruizio Buratti nánast fastur viðmælandi þáttastjórnanda á ítölsku Zanzaraútvarpsstöðinni. Hann var einarður andstæðingur bólusetninga og stærði sig af að hafa farið grímulaus í stórmarkaði þegar hann var með 38 stiga hita. Buratti átti sér marga aðdáendur og má segja að ákveðinn „söfnuður“ hafi myndast í kringum hann í tengslum við reglulegar innhringingar hans í vinsælan Lesa meira
Ný rannsókn – Fá börn glíma við langvarandi eftirköst eftir COVID-19
PressanNiðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna að fá börn glíma við langvarandi eftirköst af COVID-19 eða tæplega eitt prósent. Það er því lítið um að börn, sem hafa verið smituð af kórónuveirunni, glími við þreytu, skert lyktar- eða bragðskyn og vöðvaverki. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins kemur fram að nánar tiltekið séu það 0,8% smitaðra barna sem verða Lesa meira
