Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
FréttirÞó að minna sé nú fjallað um kórónuveirufaraldurinn sem reið yfir heimsbyggðina fyrir nokkrum árum er það ekki svo að veiran skæða sé með öllu horfin. Tvö ný afbrigði veirunnar, sem fengið hafa viðurnefnin Stratus og Nimbus, hafa látið á sér kræla á Bretlandseyjum það sem af er hausti og hefur fjöldi smita tvöfaldast síðan Lesa meira
Eldri kona óttast að hafa misst vini til 40 ára á Íslandi – Hafa ekki talað við hana eftir covid smit
FréttirEldri bandarísk kona sem smitaðist af covid en ákvað samt að fara í ferðalag til Íslands á skemmtiferðaskipi er búin að missa vinina sem hún ferðaðist með. Þrátt fyrir að hún hafi tekið lyf og notað grímu smituðust vinir hennar sem hún hefur þekkt í 40 ár. „Eiginmaður minn og ég fórum nýlega í átta daga skemmtiferðasiglingu Lesa meira
Andlega veikt fólk líklegra til þess að vera ekki bólusett gegn COVID-19
FréttirFólk sem á við andleg veikindi að stríða og er ekki á lyfjum er ólíklegra til þess að vera bólusett fyrir COVID-19 en annað fólk. Þetta kemur fram í rannsókn, sem var meðal annars unnin á Íslandi. Það voru vísindamenn við Karólinska rannsóknarháskólann í Svíþjóð sem unnu rannsóknina. En hún var unnin upp úr gögnum frá Svþjóð, Noregi, Íslandi, Lesa meira
Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum
FréttirFyrr í vikunni var birtur úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll 10. maí síðastliðinn. Kona nokkur kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar til nefndarinnar að svipta hana atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri veik og gæti þess vegna ekki mætt til fundar sem hún var boðuð á hjá stofnuninni. Sagðist konan hafa Lesa meira
Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafði ekki tekið þátt í vinnumarkaðsúrræði. Sagðist maðurinn hafa verið illa haldinn af Covid-19 og því ekki getað mætt á fund sem hann var boðaður á hjá stofnuninni. Lesa meira
Jón Magnús um þráhyggju virkra í athugasemdum – Bólusetningum kennt um allt sem úrskeiðis fer
FréttirJón Magnús Jóhannesson læknir segir að hún sé ótrúleg þráhyggjan í „virkum í athugasemdum“ þegar kemur að umræðunni um bóluefni. Jón Magnús, sem er stjórnandi Facebook-hópsins Vísindi í íslenskum fjölmiðlum, deildi í gær viðtali Vísis við Sigríði Elínu Ásgeirsdóttur sem hefur glímt við langtímaveikindi í kjölfarið á COVID-19. Tók líf hennar kollsteypu eftir að hafa farið í Lesa meira
Svona hafa einkenni Covid-19 breyst
Pressan„Í næstum fjögur ár tókst mér að forðast það að smitast af Covid-19. En undir lok árs 2023 náði veiran mér loksins,“ sagði sjónvarpsmaðurinn Mehdi Hasan á Twitter fyrir skemmstu. Hasan má kannski teljast heppinn að hafa komist hjá því að hafa smitast af Covid-19 í öll þessi ár því sjúkdómurinn hefði að líkindum getað verið alvarlegri hefði hann fengið hann fyrir nokkrum Lesa meira
Kallar eftir úttekt á aðgerðum stjórnvalda í Covid-faraldrinum
Fréttir„Að ekki sé áhugi á heildarsýn á það sem gerðist þegar heilbrigðiskerfi þjóðarinnar var í húfi og þjóðinni var skipað að halda sig innan dyra heima hjá sér er skrýtið, svo ekki sé meira sagt.“ Þetta segir Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni, Bjorn.is. Björn, sem sat á þingi frá 1991 Lesa meira
Ísland komst næst best út úr faraldrinum samkvæmt nýrri rannsókn OECD
FréttirNíu ríki OECD komust hjá umframdauðsföllum í COVID-19 faraldrinum samkvæmt nýrri rannsókn stofnunarinnar, sem er þó ekki alveg lokið. Ísland var með næst lægstu tíðnina. Aðeins Nýja Sjáland var með lægri tíðni en á eftir Íslandi koma Noregur og Írland. Eru þetta þau ríki sem komu best út úr faraldrinum allra ríkja OECD samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum rannsóknarinnar. Umframdauðsfölll eru þau dauðsföll sem Lesa meira
Falsfrétt um að að Ísland hafi bannað covid bóluefni gengur um netheima
FréttirFalsfrétt um að bóluefni við covid-19 hafi verið bönnuð á Íslandi gengur nú um netheima eins og eldur í sinu. Falsfréttin var skrifuð á vefsíðu bóluefnaandstæðinga sem kallast News Addicts. „Ísland bannar covid sprautur þar sem óútskýrð dauðsföll hafa rokið upp,“ er fyrirsögnin sem skrifuð var á vefinn þann 25. nóvember síðastliðinn. Segir þar að Lesa meira
