Kári gerir upp covid tímann – „Ég er býsna ánægður með heildarútkomuna“
FréttirKári Stefánsson, læknir og fyrrum forstjóri DeCode, segir að ef annar faraldur kæmi upp, sem birtist með sama hætti og covid gerði í byrjun, þá yrðum við að mæta honum með sama krafti. Hann segist fullur aðdáunar á hvernig Alma Möller, landlæknir, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, stýrðu aðgerðum í faraldrinum. „Í byrjun leit þetta út eins og fyrsti kaflinn í sögunni Lesa meira
Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
EyjanAlmennt er talað um að ytri áföll sem hafa áhrif á rekstur banka verði á 10-20 ára fresti. Það var því mjög óvenjulegt að fá þrjú áföll á þriggja ára tímabili, þegar Covid reið yfir, eldsumbrot og rýming Grindavíkur og svo stríð. Þessi tími hefur því verið mjög krefjandi. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, er Lesa meira
Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira
Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB
EyjanFari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira
Jón Gunnarsson: Brjóta hefði átt upp stjórnarsamstarfið 2021 – aftur tækifæri þegar Katrín sagði af sér
EyjanRétt hefði verið að reyna að brjóta upp stjórnarsamstarfið eftir kosningarnar 2021. Einnig hefði átt að gera það þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér sem forsætisráðherra á síðasta vetri. Bæði sjálfstæðismenn og vinstrimenn eru mjög ósáttir við margt hjá þessari ríkisstjórn en Covid var verkefni sem ríkisstjórnarflokkarnir sameinuðust um og átti það sinn þátt í Lesa meira
Bergþór Ólason: Covid bjargaði ríkisstjórninni – drap næstum Miðflokkinn því stjórnmálaumræða hætti í tvö ár
EyjanMilljarðatekjutjón Landsvirkjunar vegna þess hvernig rammaáætlun hefur verið misnotuð til að tefja virkjanakosti er einungis lítill hluti þess heildartjóns sem þær tafir valda. Fyrirtæki verða ekki til vegna þess að þau fá ekki rafmagn og önnur geta ekki stækkað af því að þau fá ekki viðbótarorku. Samfélaginu er ekki bjóðandi upp á þá óstarfhæfu ríkisstjórn Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú
EyjanÍ stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira
Forsetakosningar: Ólafur Þ. Harðarson segir Katrínu augljóslega vera fulltrúa valdsins
EyjanÞað var Covid sem gerði það að verkum að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hélt velli í þingkosningunum 2021. Vinstri kjósendur voru mjög ósáttur við að VG færu í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og varð það til þess að VG hefur tapað miklu fylgi. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir það augljóst að frambjóðandi sem stígi beint úr stól Lesa meira
Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
EyjanTöluvert hefur verið um að fjárfestar hafi fært sig af hlutabréfamarkaði inn á lóða- og fasteignamarkaðinn á undanförnum misserum og árum, enda hefur ávöxtun á fasteignamarkaði tekið ávöxtun á hlutabréfamarkaði langt fram. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, segir að þegar saman komi hátt launastig, mikil hagvöxtur og ferðamannastraumur myndist gríðarlegur þrýstingur á fasteignaverð. Lesa meira
Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði
EyjanAð vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira
