fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025

Connie Francis

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Á dögunum lést úti í Ameríku leik- og söngkonan Connie Francis. Þessi frétt vakti litla athygli enda var Connie orðið gömul kona og flestum gleymd. Mér var þetta áfall enda var Connie fyrsta ástin í mínu lífi. Unglingaherbergið á æskuheimili mínu við Bergstaðastræti var þakið myndum af Connie úr þýska tímaritinu Bravó. Hún vakti mig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af