fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

brottrekstur

Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni

Níu landamæraverðir reknir – Neituðu að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni

Pressan
03.05.2021

Nýsjálenska tollgæslan hefur rekið níu landamæraverði úr starfi en þeir neituðu allir að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Yfirvöld höfðu gert þá kröfu að allir framlínustarfsmenn á landamærunum skyldu láta bólusetja sig fyrir apríllok. The Guardian segir að í febrúar hafi Jacinda Ardern, forsætisráðherra, sagt að bólusetning yrði ekki gerð að skyldu fyrir framlínustarfsfólk og að þeir sem myndu Lesa meira

Rekinn út af einni pitsusneið – Fær 27 milljónir í bætur

Rekinn út af einni pitsusneið – Fær 27 milljónir í bætur

Pressan
18.03.2021

Daginn áður en leggja átti starf hins ástralska Greg Sherry hjá Toyota niður árið 2018 var hann rekinn. Ástæðan var að fyrirtækið taldi hann hafa brotið gegn reglum þess. Málið endaði fyrir dómi og á föstudaginn hafði Greg betur og verður Toyota að greiða honum sem nemur um 27 milljónum íslenskra króna í bætur. News.com.au skýrir frá þessu. Fram kemur að málið snúist um síðustu Lesa meira

Trump rak yfirmann netöryggismála sem sagði að ekkert kosningasvindl hefði átt sér stað

Trump rak yfirmann netöryggismála sem sagði að ekkert kosningasvindl hefði átt sér stað

Pressan
18.11.2020

Donald Trump hefur rekið Christopher Krebs úr starfi en hann var yfirmaður netöryggismála hins opinbera. Ástæðan er að Krebs tók ekki undir staðlausar fullyrðingar Trump um víðtækt kosningasvindl í forsetakosningunum í byrjun mánaðarins. Krebs sagði þvert á móti að kosningarnar hefðu farið vel fram og verið öruggar. Sky News skýrir frá þessu. Krebs var yfirmaður Cybersecurity and Infrastructure Agency (CISA). Trump hafði ekki fyrir að hafa samband við Krebs heldur tilkynnti um brottreksturinn á Twitter. „Nýleg yfirlýsing Chris Krebs um öryggið í kosningunum Lesa meira

Prestur handtekinn – Tók upp klámmynd í kirkjunni

Prestur handtekinn – Tók upp klámmynd í kirkjunni

Pressan
12.10.2020

Í kaþólskum kirkjum hefur altarið mjög sérstaka stöðu, það er einn heilagast staðurinn í kirkjunni. En það virðist ekki vera mjög heilagt í augum Travis Clark, sem er, eða öllu heldur var, prestur kaþólska safnaðarins Saint Peter and Paul í Pearl River í Louisiana í Bandaríkjunum. Hann var handtekinn þann 30. september fyrir ósiðsamlega hegðun Lesa meira

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Pressan
30.06.2020

Þremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af