fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022

Brexit

Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir

Breskir sjómenn sagðir sjá eftir Brexit – Bretar eru allt of matvandir

Eyjan
14.12.2020

Brexit virðist ætla að vera allt annað en góð ákvörðun fyrir breska sjómenn og eru þeir sagðir vera á milli steins og sleggju vegna útgöngu Bretlands úr ESB. Sjómenn voru einir helstu stuðningsmenn útgöngunnar og gátu Brexitsinnar gengið að atkvæðum þeirra vísum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 2016. En í dag er staðan allt önnur og margir breskir sjómenn eru nú Lesa meira

Lítill árangur af kvöldverðarfundi leiðtoga ESB og Bretlands í gærkvöldi – Samningslaust Brexit færist nær

Lítill árangur af kvöldverðarfundi leiðtoga ESB og Bretlands í gærkvöldi – Samningslaust Brexit færist nær

Eyjan
10.12.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fór til Brussel síðdegis í gær til að funda með Ursula von der Leyen, formanni framkvæmdastjórnar ESB, um samning á milli ESB og Bretlands um tollamál og fleira. Núverandi samningur gildir til áramóta en ef samningar nást ekki verður svokallað „hart Brexit“ staðreynd frá áramótum. Vonast hafði verið til að fundur þeirra myndi skila árangri en svo varð Lesa meira

Skotar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem fyrst

Skotar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem fyrst

Pressan
01.12.2020

Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands ætti að fara fram á næsta kjörtímabili skoska þingsins sem hefst á næsta ári. Þetta segir Nicola Sturgeon leiðtogi skosku heimastjórnarinnar sem segist ætla að berjast fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram. Í samtali við BBC sagði Sturgeon, sem er leiðtogi Skoska þjóðernisflokksins, að það sé „fjöldi ástæðna fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla ætti að fara fram á fyrri Lesa meira

Enginn Brexit-samningur verður dýrari en kórónuveirufaraldurinn

Enginn Brexit-samningur verður dýrari en kórónuveirufaraldurinn

Eyjan
26.11.2020

Andrew Bailey, bankastjóri Englandsbanka, segir að ef samningar takist á milli Bretland og ESB um útgöngu Breta úr ESB muni það skaða breskan efnahag til langs tíma og verða dýrara en tjónið af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Bailey hafi fundað með fjárlaganefnd þingsins um málið og þar hafi hann sagt að ef Lesa meira

Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram

Guðlaugur segir að fríverslunarviðræðum við Breta verði haldið áfram

Eyjan
19.10.2020

Eins og staðan er núna er ekki útlit fyrir að Bretar og ESB nái samningum um útgöngu Breta úr ESB. Bresk stjórnvöld sögðu fyrir helgi að það þjóni engum tilgangi að halda viðræðunum áfram nema ESB gefi eftir hvað varðar sumar af helstu kröfum sínum. Bretar gáfu þó í skyn að ekki hefði verið lokað Lesa meira

ESB setur Boris Johnson úrslitakosti varðandi ný lög

ESB setur Boris Johnson úrslitakosti varðandi ný lög

Pressan
11.09.2020

Breska ríkisstjórnin vill brjóta samninginn sem var gerður við ESB um útgöngu Breta úr sambandinu. Ríkisstjórnin hefur lagt fram lagafrumvarp tengt málinu sem brýtur gegn samningnum. Óhætt er að segja að ESB taki þessu ekki vel. Boðað var til skyndifundar í Lundúnum í gær þar sem Maros Sefcovic, varaforseti ESB, ræddi við Michael Gove, sem fer með Brexit málin fyrir Lesa meira

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Fáir hafa áhyggjur af Brexit þessa dagana

Pressan
05.05.2020

COVID-19 faraldurinn er stærsta áhyggjuefni þeirra fyrirtækja sem eru aðilar að Stoxx 600 hlutabréfavísitölunni. Fyrirtækin hafa miklar áhyggjur af að faraldurinn hafi neikvæð áhrif á afkomu þeirra. Það sem kemur kannski einna mest á óvart er að Brexit er í síðasta sæti yfir áhyggjuefni fyrirtækjanna þessa dagana. Helmingur fyrirtækjanna hefur skilað ársfjórðungsuppgjöri og samkvæmt tilkynningum Lesa meira

BREXIT brestur á í kvöld – Sjáðu hvar Ísland stendur gagnvart Bretlandi

BREXIT brestur á í kvöld – Sjáðu hvar Ísland stendur gagnvart Bretlandi

Eyjan
31.01.2020

Í kvöld, 31. janúar 2020 kl. 23:00 GMT, gengur Bretland formlega úr Evrópusambandinu. Hefur utanríkisráðuneytið birt nokkra punkta um stöðu mála er varða Ísland í því ferli gagnvart Bretlandi. Ísland, Noregur og Liechtenstein hafa undirritað samning við Bretland vegna útgöngu þess úr ESB og þar með úr EES. Samningurinn tryggir m.a. réttindi Íslendinga sem búsettir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Þorsteinn Pálsson: „Bendir til þess að Morgunblaðið og Miðflokkurinn séu að ná betra taki“

Eyjan
27.08.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir umræðuna um þriðja orkupakkann snúast um hugmyndafræðileg átök samtímans, sem sé fjölþjóðasamvinna þjóða í gegnum innri markað ESB annarsvegar og hinsvegar þeirra sem aðhyllist tvíhliða samninga milli þjóða, líkt og BREXIT sinnar og Donald Trump. Þorsteinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi hallast að tvíhliða samningum, Lesa meira

Ert þú að flytjast til Bretlands? Þetta þarftu að vita um Brexit-áhrifin

Ert þú að flytjast til Bretlands? Þetta þarftu að vita um Brexit-áhrifin

Eyjan
21.08.2019

„Í tilefni frétta í breskum fjölmiðlum í vikunni um að frjáls för fólks kunni að stöðvast strax í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu vill sendiráð Íslands í London árétta að samkvæmt upplýsingum frá breska innanríkisráðuneytinu á það ekki við um EES- ríkisborgara sem flytja til Bretlands fyrir 31. október nk. Að sama skapi hafa bresk yfirvöld staðfest í fjölmiðlum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af