Eigendur vogunarsjóða studdu Brexit – Sjá nú fram á mikinn hagnað vegna Brexit-öngþveitis
PressanTveir af þekktustu eigendum vogunarsjóða í Bretlandi studdu talsmenn Brexit í þjóðaratkvæðagreiðslunni um útgöngu Breta úr ESB. Nú hafa þessir sömu aðilar séð sér leik á borði og hafa veðjað á hrun á breskum hlutabréfamörkuðum í kjölfar Brexit en margir reikna með að breskt efnahagslíf verði fyrir miklu höggi þegar landið yfirgefur ESB. The Guardian Lesa meira
Dómstóll ESB segir að Bretar geti einhliða fallið frá Brexit – Þurfa ekki samþykki aðildarríkja ESB
PressanEf Bretar ákveða að hætta við Brexit og vera áfram í ESB þurfa þeir ekki að fá samþykki hjá hinum 27 aðildarríkjunum. Þetta kemur fram í úrskurði dómstóls ESB sem var kveðinn upp í morgun. Það var skoskur dómstóll sem bað Evrópudómstólinn að taka afstöðu til þessa máls. Þetta þýðir að breska þingið getur einhliða Lesa meira
Munu írsku landamærin sprengja Brexit?
FréttirBrexit-viðræður bresku ríkisstjórnarinnar og ESB eru nú á mjög viðkvæmu stigi en skammur tími er til stefnu til að ná samkomulagi áður en úrsögn Breta úr ESB tekur gildi í lok mars á næsta ári. Samkvæmt fréttum getur brugðið til beggja vona og samningar náðst eða ekki. Ekki bætir úr skák að mikil óeining er Lesa meira