fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Bretland

Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap

Hollywood-stjarna sögð hafa sýnt sjónvarpskokki dónaskap

Fókus
12.12.2023

Hollywood-stjarnan Jason Momoa hefur verið sakaður um að sýna breksu sjónvarpsstjörnunni Nigella Lawson dónaskap. Lawson er þekktust fyrir matreiðsluþætti sína. Þau voru bæði gestir í spjallþættinum The One Show á BBC í gær. Þriðji gesturinn var norður-írski leikarinn James Nesbitt. Gestirnir sátu allir saman í sófa á meðan stjórnandinn spjallaði við þau, eins og venjan Lesa meira

Kona kveikti í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta

Kona kveikti í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta

Pressan
07.12.2023

Fimm barna bresk móðir mun sleppa við fangelsisdóm eftir að hún birti myndband, fyrir rúmu ári, af sjálfri sér á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hana kveikja í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta síns. Kærastinn sem er faðir fjögurra af börnunum fimm hafði bundið enda á samband þeirra skömmu fyrir síðustu jól og hefur Lesa meira

Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn

Lögreglumaður var á leiðinni að ná í fanga en var sjálfur handtekinn

Pressan
07.12.2023

Bandarískur lögreglumaður sem var farþegi í flugvél á leið frá New York til Bretlands var handtekinn af breskum yfirvöldum, eftir að vélin lenti í London, grunaður um að hafa framið kynferðisbrot á meðan fluginu stóð. Lögreglumaðurinn starfar hjá alríkisstofnun sem heitir United States Marshals Service en eitt helsta hlutverk hennar er að finna og handsama Lesa meira

Breiður stuðningur við bælingarmeðferðarbann í Bretlandi

Breiður stuðningur við bælingarmeðferðarbann í Bretlandi

Fréttir
06.12.2023

Frumvarp um bann við bælingarmeðferðum verður lagt fram á breska þinginu í dag. Búist er við því að það fái góðan stuðning enda lofuðu allir flokkar að banna bælingarmeðferðir fyrir síðustu kosningar. Bælingarmeðferðir eru afar umdeildar og snúast einkum um að reyna að breyta kynhneigð fólks eða að bæla niður kynhneigðina. Þær eru algengar í Lesa meira

Var Karl að senda Sunak skilaboð?

Var Karl að senda Sunak skilaboð?

Fréttir
01.12.2023

Skynews greinir frá því að Karl konungur Bretlands hafi í ræðu sinni, fyrr í dag, á loftslagsráðstefnunni COP28 í Dubai verið með bindi um hálsinn sem er alsett litlum grískum fánum. Mögulegt er að með þessu sé konungurinn að senda Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands skilaboð en ráðherrann hefur tekið fálega í kröfur grískra stjórnvalda um Lesa meira

Karl konungur græðir á eignum látinna

Karl konungur græðir á eignum látinna

Fréttir
26.11.2023

The Guardian greindi frá því fyrir helgi að Karl konungur Bretlands hafi grætt vel á dauða þúsunda manna í norðvesturhluta Englands. Eignir þessa fólks hafa verið notaðar til að bæta enn við landar-og fasteignaveldi Karls. Þar er um að ræða hið svokallaða Hertogadæmi Lancaster (e. Duchy of Lancaster). Það er samansafn landar- og fasteigna auk Lesa meira

Verslunarkeðja ætlar að innleiða nýtt „töfra“ afgreiðslukerfi

Verslunarkeðja ætlar að innleiða nýtt „töfra“ afgreiðslukerfi

Pressan
20.11.2023

Breska matvöruverslanakeðjan Tesco hefur hafið notkun, til reynslu, á nýju sjálfsafgreiðslukerfi. Felst það einkum í því að allar hillur í verslunum fyrirtækisins verða vigtaðar og viðskiptavinir þurfa ekkert að gera nema að setja vörurnar sem þeir vilja kaupa í körfu og poka. Segist keðjan með útfærslunni vera að breyta sjálfsafgreiðslukössum í svokallaða „töfra kassa“. Með Lesa meira

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Skorið á dekk 32 bíla á einu kvöldi

Pressan
15.11.2023

Lögregla hefur til rannsóknar atburð sem varð í þorpinu Brockham í Surrey-sýslu í Englandi að kvöldi 4. nóvember síðastliðins. Þá var skorið á dekk 32 bíla í þorpinu. Lögreglan hefur óskað eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum og hvatt vitni til að gefa sig fram. Birtar hafa verið myndir á samfélagsmiðlum af dekkjum sem hafa verið skorin. Lesa meira

Cameron snýr aftur

Cameron snýr aftur

Eyjan
13.11.2023

David Cameron sem var forsætisráðherra Bretlands frá 2010-2016, en sagði af sér eftir að breska þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að Bretland skyldi segja sig úr Evrópusambandinu, var fyrr í dag skipaður utanríkisráðherra Bretlands. Cameron, sem tilheyrir Íhaldsflokknum, er ekki lengur þingmaður í neðri deild þingsins en yfirleitt eru allir ráðherrar í ríkisstjórn Bretlands einnig þingmenn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð