fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Bretland

Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19

Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19

Pressan
21.04.2020

Yfirvöld víða um heim hafa lagt hart að almenningi að takmarka samskipti við annað fólk og halda góðri fjarlægð til að koma í veg fyrir smit af völdum kórónuveirunnar COVID-19. Þetta á við í Bretlandi eins og víða annarsstaðar. Meðal þeirra starfsgreina sem finna fyrir þessu er vændi enda um ansi náin samskipti fólks að Lesa meira

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Pressan
17.04.2020

Frá 23. mars til 12. apríl  voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki Lesa meira

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

Pressan
16.04.2020

Breski læknirinn Alan Courtney starfar á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Lundúnum. Þar hefur hann undanfarið þurft að glíma við aðstæður sem hann hafði aldrei séð fyrir sér að þurfa að upplifa. Í samtali við Sky News lýsti hann því að suma daga hafi 40% af innlögðum sjúklingum verið heilbrigðisstarfsfólk og að sjúklingar sem átti að fara Lesa meira

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Pressan
14.04.2020

COVID-19 herjar nú af miklum krafti á Breta og hafa á annan tug þúsunda manna látist af völdum veirunnar. Faraldurinn hefur einnig þau áhrif að milljónir manna fá ekki nóg að borða að sögn fjölda hjálparsamtaka. Samkvæmt frétt The Guardian segja hjálparsamtökin Food Foundation að sífellt fleiri landsmenn fái ekki nóg að borða og að Lesa meira

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Á þriðjudaginn var síðasti vinnudagur Harry prins og eiginkonu hans, Meghan, hjá bresku konungshirðinni. Þau eru nú flutt til Kaliforníu með soninn Archie og bera ekki lengur konunglega titla. Í kveðju, sem þau sendu 11 milljónum fylgjenda sinna á Instagram, sögðust þau ætla að taka því rólega um hríð en muni reyna að leggja sitt Lesa meira

Ævintýralegum flótta undan löngum armi laganna lauk í síðustu viku

Ævintýralegum flótta undan löngum armi laganna lauk í síðustu viku

Pressan
25.03.2019

Á laugardaginn var Shane O‘Brien handtekinn í Rúmeníu. Hann hafði verið eftirlýstur árum saman af bresku lögreglunni en hann er grunaður um að hafa myrt ungan mann í Bretlandi. Shane var oft að finna á toppi lista eftir eftirlýsta sakamenn. Hann er 31 árs. Hann situr nú í fangelsi í Rúmeníu og bíður framsals til Lesa meira

Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana

Niðurskurður Theresa May hjá bresku lögreglunni harðlega gagnrýndur – Aldrei fleiri stungnir til bana

Pressan
08.03.2019

Aldrei hafa fleiri verið stungnir til bana á Bretlandseyjum en á undanförnum misserum. Unglingar eru sérstaklega áberandi meðal fórnarlambanna og fjölmiðlar fjalla mikið um málin. Mikill þrýstingur er á Theresa May, forsætisráðherra, vegna þessa en margir telja að stefna hennar í fyrra embætti hennar eigi stóran hlut að máli varðandi ofbeldið. Flest fórnarlambanna eru svört Lesa meira

Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina

Loksins er búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu eina

Pressan
06.03.2019

Nú virðist sem loksins sé búið að leysa deilur Breta og Eþíópíumanna um hárlufsu nokkra. Hún er af Tewodros II sem var keisari Eþíópíu þegar Bretar réðust inn í landið 1868. Breskir hermenn skáru hárið af honum þegar þeir fundu hann látinn en hann tók eigið líf því hann vildi ekki enda sem stríðsfangi. Hárið Lesa meira

Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast

Honda lokar bílaverksmiðju sinni á Englandi – Allt að 13.000 störf tapast

Pressan
19.02.2019

Japanski bílaframleiðandinn Honda staðfesti í morgun að verksmiðju fyrirtækisins í Swindon á Englandi verði lokað eftir tvö ár. Um 3.500 störf tapast þá í verksmiðjunni en auk þess er óttast að allt að 10.000 störf til viðbótar tapist en þau tengjast rekstri verksmiðjunnar á einn eða annan hátt. Þingmenn eru svekktir og hissa á ákvörðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af