fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025

Breska konungsfjölskyldan

Myndir: Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar heldur heim

Myndir: Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar heldur heim

23.04.2018

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur Bretaprins eignuðust þriðja barn sitt í dag kl. 11.01, son sem vóg 3,6 kíló og er hann þriðja barn þeirra hjóna. Katrín glímdi við mikla ógleði á meðgöngunni, en er eldspræk eftir fæðinguna og farin heim af St. Mary´s spítalanum. Þau hjónin stilltu sér upp fyrir ljósmyndara núna seinnipartinn með syninum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af