Var þetta upphaf hugmyndarinnar um Borgarlínu ?
EyjanHilmar Þór Björnsson, arkitekt og Eyjupenni, rifjar upp gamla grein eftir kollega sinn Pétur H. Ármannsson, sem hann skrifaði árið 2005, sem Hilmar telur að gæti verið upphafið af hugmyndinni um Borgarlínuna, sem rifist hefur verið um síðustu árin: „Hugmyndin um línulegan miðbæ Reykjavíkur og „öflugum almenningssamgöngum“ (þ.e. Borgarlínu) kom fyrst fram í grein eftir Lesa meira
Eru veggjöld í hrópandi mótsögn við Borgarlínu ? – Sjáðu hvað veggjöldin gætu kostað þig á ári
EyjanEkki liggur ljóst fyrir hvað fyrirhuguð veggjöld muni koma til með að kosta, en samkvæmt heimildum RÚV verða veggjöldin 60 – 200 krónur per ferð. Ef miðað er við 60 krónur, þá kostar það heimili sem rekur einn bíl, 43.800 krónur á ári, ef miðað er við að notað sé tollahlið tvisvar á dag, alla Lesa meira
Kosið um embætti Magnúsar í kjölfar Borgarlínumálsins: „Hef enga ástæðu til að óttast neitt“
EyjanKosið verður um embætti forseta bæjarstjórnar Seltjarnarness næstkomandi miðvikudag. Einnig verður kosið í Bæjarráð sem og í fulltrúaráð Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.(SSH) Sem kunnugt er þá ríkir ekki einhugur meðal bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, sem myndar meirihluta, um aðild sveitarfélagsins í kostnaði við Borgarlínu, en Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar, lagði fram Lesa meira
Könnun Maskínu: Aldrei fleiri hlynntir Borgarlínu
EyjanFrá því mælingar Maskínu hófust um viðhorf almennings til Borgarlínu í byrjun árs 2018, hafa aldrei fleiri verið hlynntir henni líkt og nú, eða 54%. Alls 22% segjast andvíg slíkum áætlunum og viðhorf 24% mælast í meðallagi, samkvæmt tilkynningu. Ungir, háskólamenntaðir, kvenkyns höfuðborgarbúar hlynntastir Konur eru hlynntari Borgarlínunni (57,6%) en karlar (51,2%). Töluvert fleiri karlar Lesa meira
