fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

bóluefni

Blóðtappar uppgötvuðust í tilraunum með Janssen-bóluefnið

Blóðtappar uppgötvuðust í tilraunum með Janssen-bóluefnið

Pressan
15.04.2021

Bandaríska lyfjastofnunin, FDA, hefur stöðvað notkun bóluefnis Johnson & Johnson (kallað Janssen í Evrópu) gegn COVID-19 vegna nokkurra tilfella blóðtappa í kjölfar bólusetningar. Fyrirtækið hefur sjálft stöðvað dreifingu og notkun bóluefnisins í Evrópu vegna málsins en byrjað var að dreifa því í álfunni en ekki nota. Í gærkvöldi kom fram að tilfelli blóðtappa komu fram í tilraunum með bóluefnið. Þetta kom fram á fundi Lesa meira

Greiða þarf fyrir bóluefni sem ekki verða nýtt

Greiða þarf fyrir bóluefni sem ekki verða nýtt

Fréttir
15.04.2021

Samkvæmt þeim samningum sem gerðir hafa verið um kaup á bóluefnum gegn kórónuveirunni verður ríkið að greiða fyrir alla skammta sem samið hefur verið um frá AstraZeneca, einnig þá sem ekki verða notaðir vegna hugsanlegra takmarkana á notkun bóluefnisins. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið þetta eftir heimildarmanni innan stjórnkerfisins en sá hefur séð samninginn og Lesa meira

Þetta eru ástæðurnar fyrir að Danir hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Þetta eru ástæðurnar fyrir að Danir hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Pressan
15.04.2021

„Það er erfið ákvörðun að halda áfram án bóluefnis,“ sagði Søren Brostrøm, forstjóri Sundhedsstyrelsen í Danmörku, á fréttamannafundi í gær um þá ákvörðun Sundhedsstyrelsen að hætta notkun bóluefnisins frá AstraZeneca gegn COVID-19 með öllu. Embætti hans má líkja við embætti landlæknis hér á landi, hann er æðsti embættismaður landsins á sviði heilbrigðismála. Hlé var gert Lesa meira

Hætta tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca

Hætta tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca

Pressan
07.04.2021

Vísindamenn við Oxfordháskóla og hjá lyfjafyrirtækinu AstraZeneca hafa gert tímabundið hlé á tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Beðið er eftir upplýsingum frá Evrópsku lyfjastofnuninni EMA áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir talsmanni háskólans en vísindamenn við hann þróuðu bóluefnið í samstarfi við vísindamenn Lesa meira

Brasilíumenn biðja Pfizer að hraða afhendingu bóluefnis – Sjúkrahús yfirfull

Brasilíumenn biðja Pfizer að hraða afhendingu bóluefnis – Sjúkrahús yfirfull

Pressan
30.03.2021

Ástandið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er skelfilegt í Brasilíu. Þar hafa rúmlega 312.000 látist af völdum COVID-19 og heilbrigðiskerfi landsins er við það að láta undan álaginu. Það er brasilíska afbrigði veirunnar sem herjar á landið. Gjörgæsludeildir sjúkrahúsa í 16 af 26 ríkjum landsins eru yfirfullar og neyðast sjúkrahúsin því til að vísa mjög veiku fólki frá. Lesa meira

Bóluefni AstraZeneca veitir minni vernd en áður hefur komið fram

Bóluefni AstraZeneca veitir minni vernd en áður hefur komið fram

Pressan
25.03.2021

Bóluefnið frá AstraZeneca veitir minni vernd gegn COVID-19 en fyrirtækið hafði áður upplýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í dag þar sem vísað er í uppfærð gögn yfir tilraunir með bóluefnið. Samkvæmt nýju tölunum er virkni bóluefnisins 76% en áður hafði fyrirtækið sagt að hún væri 79%. Þetta þýðir að 76% færri sjúkdómstilfelli komu upp hjá Lesa meira

Milljónir bóluefnaskammta streyma út úr ESB

Milljónir bóluefnaskammta streyma út úr ESB

Pressan
25.03.2021

Aðildarríki ESB eru líklega heimsmeistarar í að sjá löndum utan sambandsins fyrir bóluefnum, sem eru framleidd í verksmiðjum í ríkjum sambandsins, en á sama tíma á sambandið í erfiðleikum með að útvega aðildarríkjunum nægilegt magn bóluefna. Bretar hafa sérstaklega notið góðs af þessu en síðan í febrúar hafa þeir fengið að minnsta kosti tíu milljónir Lesa meira

Segir ESB ekki hafa þörf fyrir Sputnik V bóluefni Rússa

Segir ESB ekki hafa þörf fyrir Sputnik V bóluefni Rússa

Pressan
23.03.2021

Thierry Breton, sem á sæti í framkvæmdastjórn ESB, segir að sambandið hafi ekki þörf fyrir rússneska Sputnik V bóluefnið því hægt sé að ná hjarðónæmi í álfunni með evrópskum bóluefnum. Breton fer með málefni innri markaðar sambandsins í framkvæmdastjórninni. „Við höfum alls enga þörf fyrir Sputnik V,“ sagði hann í samtali við frönsku TF1 sjónvarpsstöðina. Ummæli hans hafa vakið nokkra athygli í ljósi þess að Lesa meira

WHO segir að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri

WHO segir að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri

Pressan
23.03.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að á sama tíma og ríku löndin hafa bólusett milljónir manna gegn kórónuveirunni hafi mörg lönd ekki fengið einn einasta skammt af bóluefnum. Segir stofnunin að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri. „Munurinn á fjölda bólusetninga í ríku löndunum og þeim sem eru gerðar í gegnum Covax-samstarfið verður fáránlegri með hverjum deginum sem líður,“ sagði Tedros Adhanom Ghebreyseus, framkvæmdastjóri WHO í Lesa meira

Lyfjafyrirtækin reyna að „snúa hverjum steini“ í viðleitni sinni til að auka framleiðslu bóluefna

Lyfjafyrirtækin reyna að „snúa hverjum steini“ í viðleitni sinni til að auka framleiðslu bóluefna

Pressan
22.03.2021

Það er gríðarlega flókið og erfitt verkefni og um leið mikilvægt að framleiða meira magn af bóluefnum gegn kórónuveirunni en nú er unnt. Að auki er ekki einfalt mál að flytja bóluefnin og dreifa þeim. En allra leiða er leitað til að auka framleiðslugetuna. Þetta sagði Özlem Türeci, annar stofnandi og forstjóri BioNTech, í samtali við CNN. Hún sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af