Elísabet drottning drekkur glas af Bollinger kampavíni á hverju kvöldi
Matur06.06.2022
Nú eru liðin sjötíu ár frá því að Elísabet Englandsdrottning tók við krúnunni af föður sínum Georg sjötta. Enginn breskur þjóðhöfðingi hefur verið lengur við völd en Elísabet II Englandsdrottning, hún var krýnd þann 2. júní 1952. Á þessum sjötíu árum hafa til að mynda 14 forsætisráðherrar gengt embætti í valdatíð hennar. Hún er þjóðhöfðingi Lesa meira