fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bókmenntir

Eiríkur fyrirgefur hattaþjófinum – „Þá stóð lögreglan í dyrunum með hattinn“

Eiríkur fyrirgefur hattaþjófinum – „Þá stóð lögreglan í dyrunum með hattinn“

Fréttir
02.11.2023

Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl lenti í óskemmtilegri lífsreynslu þegar hattinum hans var stolið í sundklefa á Egilsstöðum. Betur fór en á horfðist því að hattinum var skilað í miðjum bókaupplestri. Eiríkur er þessa dagana í heilmikilli upplestrarferð um landið, næstum 40 stopp á tæpum mánuði, til að kynna nýja veglega skáldsögu, Náttúrulögmálin. Hann er búinn Lesa meira

Margir minnast Guðbergs – „Einn fárra sem sagði satt“

Margir minnast Guðbergs – „Einn fárra sem sagði satt“

Fréttir
06.09.2023

Rithöfundurinn Guðbergur Bergsson er látinn níræður að aldri. Guðbergur, sem var Grindvíkingur að uppruna en bjó lengi erlendis, skrifaði fjölda skáldsagna, smásagna og ljóðabók á ferli sem spannaði meira en hálfa öld. Á meðal hans þekktustu verka eru Tómas Jónsson, metsölubók frá árinu 1966 og Svanurinn frá árinu 1991 sem var seinna kvikmynduð. Verk Guðbergs Lesa meira

Kamilla Einarsdóttir: „Kynlíf getur verið og er oft sprenghlægilegt, fyndið og skrýtið“

Kamilla Einarsdóttir: „Kynlíf getur verið og er oft sprenghlægilegt, fyndið og skrýtið“

Fókus
15.05.2019

Kamilla Einarsdóttir vakti töluverða athygli þegar hún gaf út sína fyrstu skáldsögu á síðasta ári, Kópavogskróníkuna. Bókin er hispurslaus og segir af ástarævintýrum móður í Kópavogi sem hún lýsir fyrir dóttur sinni. DV ræddi við Kamillu um bókina, framtíðina, veturinn á strípibúllu og þátttökuna í pólitík.   Kamillu leiðist ekki bækur enda hefur hún alla Lesa meira

Engill Bjartur leggur allt í sölurnar: „Það má segja að ég sé athafnaskáld“

Engill Bjartur leggur allt í sölurnar: „Það má segja að ég sé athafnaskáld“

Fókus
28.04.2019

Engill Bjartur er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Í desember í fyrra sendi hann frá sér fyrstu ljóðabókina, Vígslu, sem hefur að geyma 40 frumsamin ljóð sem hann orti á aldrinum 17 til 20 ára. Engill yrkir um allt milli himins og jarðar, ástina, náttúruna, og einnig hversdagsleg fyrirbæri á borð við svefn og kaffi. Lesa meira

Tíðarandinn að kæfa tungumálið og húmorinn

Tíðarandinn að kæfa tungumálið og húmorinn

Fókus
27.12.2018

Guðmundur Brynjólfsson gaf nýlega út bókina Eitraða barnið. Hún er glæpasaga, skrifuð inn í sögulega sviðsmynd Árnessýslu í kringum aldamótin 1900. Guðmundur er djákni og innilega trúaður og jafnframt heltekinn af myrkum hliðum mannlífsins og óhræddur við að stuða fólk, hvort sem er í bókum sínum eða hárbeittum pistlum. DV ræddi við Guðmund um æskuna Lesa meira

Guðmundur segir tíðarandann kæfa húmor og tungumálið: „Hver gaf fólki úti í bæ heimild til að taka orð úr umferð?“

Guðmundur segir tíðarandann kæfa húmor og tungumálið: „Hver gaf fólki úti í bæ heimild til að taka orð úr umferð?“

Fókus
21.12.2018

Guðmundur Brynjólfsson gaf nýlega út bókina Eitraða barnið. Hún er glæpasaga, skrifuð inn í sögulega sviðsmynd Árnessýslu í kringum aldamótin 1900. Guðmundur er djákni og innilega trúaður og jafnframt heltekinn af myrkum hliðum mannlífsins og óhræddur við að stuða fólk, hvort sem er í bókum sínum eða hárbeittum pistlum. DV ræddi við Guðmund um æskuna Lesa meira

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Fókus
17.12.2018

Sif Sigmarsdóttir er meðal þekktustu pistlahöfunda landsins. Hún hefur lengi verið búsett í Bretlandi og skrifar bækur fyrir börn og unglinga. Nýverið gaf hún út bókina Sjúklega súr saga til að kenna yngri kynslóðinni sögu Íslands á þeirra forsendum. DV ræddi við Sif um bókina, æskuna, stjórnmál og áfallið sem var Brexit.   Fortíðin var súr „Ég vildi Lesa meira

Sif Sigmarsdóttir: „Þreytt á fólki sem segir að allt hafi verið betra í gamla daga“

Sif Sigmarsdóttir: „Þreytt á fólki sem segir að allt hafi verið betra í gamla daga“

Fókus
16.12.2018

Sif Sigmarsdóttir er meðal þekktustu pistlahöfunda landsins. Hún hefur lengi verið búsett í Bretlandi og skrifar bækur fyrir börn og unglinga. Nýverið gaf hún út bókina Sjúklega súr saga til að kenna yngri kynslóðinni sögu Íslands á þeirra forsendum. DV ræddi við Sif um bókina, æskuna, stjórnmál og áfallið sem var Brexit. Þetta er brot úr stóru viðtali Lesa meira

Barnabók sögð vera guðlast

Barnabók sögð vera guðlast

Fókus
20.10.2018

  Bók sem nefndist Félagi Jesús olli miklum úlfaþyt þegar hún kom út árið 1978. Klerkar Þjóðkirkjunnar sögðu hana guðlast og þingmaður kallaði eftir því að útgefandinn yrði dreginn fyrir dómstóla fyrir að brjóta hegningarlög. DV ræddi við rithöfundinn, Þórarin Eldjárn, sem þýddi bókina.   Biskup sagði bókina ólyfjan Félagi Jesús er sænsk bók skrifuð Lesa meira

BÓKMENNTIR: Svikaskáldin fimm senda frá sér fagnaðarsöngva á morgun

BÓKMENNTIR: Svikaskáldin fimm senda frá sér fagnaðarsöngva á morgun

Fókus
18.06.2018

Ég er fagnaðarsöngur er nýtt ljóðverk eftir svikaskáldin Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur og Þóru Hjörleifsdóttur. Bókin kemur út á kvennafrídaginn, þriðjudaginn 19. júní, og verður útgáfunni fagnað í Mengi, Óðinsgötu 2, sama dag milli kl 17 og 19. Þar munu skáldin lesa upp úr verkinu. Boðið verður upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Selena Gomez trúlofuð