fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

bókasafn

Skilaði hljómplötu með Bob Dylan 48 árum of seint

Skilaði hljómplötu með Bob Dylan 48 árum of seint

Pressan
04.06.2021

Nýlega skilaði Howard Simon hljómplötunni „The Self Portrait“ með Bob Dylan á Cleveland Heights bókasafnið í Ohio í Bandaríkjunum en þar fékk hann plötuna lánaða fyrir 48 árum. Simon sagði að platan væri „ein síst elskaða plata Dylan“ í bréfi sem hann sendi með plötunni. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Simon hafi skrifað að þar sem hann sé nýfarinn á eftirlaun hafi hann nú tíma til að skoða eitt og annað sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af