Skilaði hljómplötu með Bob Dylan 48 árum of seint
Pressan04.06.2021
Nýlega skilaði Howard Simon hljómplötunni „The Self Portrait“ með Bob Dylan á Cleveland Heights bókasafnið í Ohio í Bandaríkjunum en þar fékk hann plötuna lánaða fyrir 48 árum. Simon sagði að platan væri „ein síst elskaða plata Dylan“ í bréfi sem hann sendi með plötunni. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Simon hafi skrifað að þar sem hann sé nýfarinn á eftirlaun hafi hann nú tíma til að skoða eitt og annað sem Lesa meira