fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Bobby Bonilla

Hætti 1999 – Fær rúmlega 140 milljónir á ári

Hætti 1999 – Fær rúmlega 140 milljónir á ári

Pressan
12.07.2020

Þann 1. júlí ár hvert fær Bobby Bonilla, 57 ára Bandaríkjamaður ættaður frá Púertó Ríkó, tæplega 1,2 milljónir Bandaríkjadala frá hafnaboltaliðinu New York Mets. Þessi greiðsla hefur borist árlega frá 2011 þrátt fyrir að Bonilla hafi ekki spilað einn einasta leik fyrir félagið síðan 1999. Sumir hafa nefnt þennan dag Bobby Bonilla daginn enda hlýtur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af