fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bláa lónið

Andlát í Bláa lóninu

Andlát í Bláa lóninu

Fréttir
23.10.2024

Erlendur ferðamaður á níræðisaldri lést í Bláa lóninu nú fyrr í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilkynningunni segir að viðbragðsaðilar hafi verið kallaðir að lóninu á sjöunda tímanum eftir að ferðamaðurinn hafi misst meðvitund. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum um klukkustund síðar. Lögreglan á Suðurnesjum Lesa meira

Gerði mistök áður en hún fór í Bláa lónið – „En finnst ykkur myndirnar þess virði?“

Gerði mistök áður en hún fór í Bláa lónið – „En finnst ykkur myndirnar þess virði?“

Fókus
23.08.2024

Bandaríski ferða- og lífsstílsáhrifavaldurinn Fiona heimsótti Ísland í vor og virðist hafa skemmt sér konunglega. Hún birti mörg myndbönd á TikTok frá ferðinni en hún er með rúmlega 510 þúsund fylgjendur á miðlinum. Hún heimsótti að sjálfsögðu Bláa lónið en gerði mistök áður, hún setti ekki hárnæringu í hárið áður en hún fór ofan í. Lesa meira

Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli

Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli

Eyjan
14.11.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var meðal annars spurð út í fjármögnun aðgerða til varnar innviðum á Reykjanesi og skort á þátttöku stöndugra einkafyrirtækja, HS orku og Bláa lónsins, í þeim. Alþingi samþykkti lagafrumvarp um verndun innviða á Reykjanesi í gærkvöldi en það felur m.a. í sér leyfi til byggingar varnargarða og þegar hefur verið ráðist í Lesa meira

Gætu þurft að reisa varnargarða ef til eldgoss kemur – Bláa lónið gefur sér tvo tíma til rýmingar

Gætu þurft að reisa varnargarða ef til eldgoss kemur – Bláa lónið gefur sér tvo tíma til rýmingar

Fréttir
31.10.2023

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS orku, segir að svo gæti farið að vernda þyrfti mannvirki með varnargörðum og vernda holur ef til eldgoss kemur á Reykjanesi. Þetta segir Tómas í samtali við Morgunblaðið í dag. Talsverð skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesi að undanförnu og mælist miðja landriss á svæðinu nú nærri fjallinu Þorbirni. Benda mælingar til þess Lesa meira

Bláa lónið á lista yfir staði sem ferðamenn telja of dýra – Bretland í sérflokki

Bláa lónið á lista yfir staði sem ferðamenn telja of dýra – Bretland í sérflokki

Fréttir
23.10.2023

Bláa lónið er á meðal þeirra tíu ferðamannastaða í heiminum sem ferðamenn telja vera of dýra. Upptökuver Harry Potter kvikmyndanna í London er sá staður sem flestir telja of dýran. Listinn var gerður af bandaríska fyrirtækinu SavingsSpot og byggður á greiningu umsagna frá TripAdvisor. Greint var í hversu mörg skipti orðið dýrt kom fram í Lesa meira

Bláa Lónið ofarlega í úttekt USA Today á helstu túristagildrum heims – Slær Elvis, Jólasveininum og Checkpoint Charlie við

Bláa Lónið ofarlega í úttekt USA Today á helstu túristagildrum heims – Slær Elvis, Jólasveininum og Checkpoint Charlie við

Fókus
28.08.2023

Bláa Lónið er efst evrópskra ferðamannastaði yfir helstu „ferðamannagildrur“ (e. tourist trap) heimsins. Bláa Lónið er í sjötta sæti heimslistans, samkvæmt úttekt blaðsins, og slær þar við þekktum ferðamannastöðum eins og heimili Jólasveinsins í Lapplandi, Checkpoint Charlie í Berlín og heimili rokkkóngsins Elvis Presley í Tennessee. Úttekt USA Today var ítarleg en í umfjölluninni kemur Lesa meira

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Matur
12.03.2023

Mikið var um dýrðir á dögunum á veitingastaðnum Moss sem tilheyrir Retreat hóteli Bláa Lónsins. Á móti gestum tók Thibault Jacquet ásamt Agnari yfirkokki og teyminu hans á Moss. Thibault er yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi. Moss er þekktur fyrir metnaðarfullan matargerð og Lesa meira

Mikið verður um dýrðir á veitingastaðnum Moss í kvöld

Mikið verður um dýrðir á veitingastaðnum Moss í kvöld

Matur
18.02.2023

Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í gær verður mikið um dýrðir í dag, laugardag, á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu en þá mun Thibault Jacquet, yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi taka á móti gestum. Moss veitingastaður Retreat hótelsins í Bláa Lóninu Lesa meira

Helgi seldi hlut sinn í Bláa Lóninu til Stoða

Helgi seldi hlut sinn í Bláa Lóninu til Stoða

Eyjan
01.09.2021

Fjárfestingafélagið Stoðir hf. hefur keypt rúmlega sex prósenta hlut Hofgarða ehf., sem er í eigu Helga Magnússonar fjárfestis, í Bláa lóninu hf. Helgi hefur setið í stjórn Bláa lónsins í 17 ár, þar af hefur hann verið formaður stjórnarinnar síðustu tíu árin. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Helgi láti nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af