fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Bjórlíki

Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið

Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Forsjárhyggja hefur verið leiðarstef í íslenskri samfélagsgerð um árabil – og raunar svo lengi að elstu menn hafa ekki um frjálst höfuð strokið. Fyrir vikið hefur myndast sú hefð í landinu að valdastéttin taki einstaklingsfrelsinu fram í einu og öllu. Kemur hér tvennt til. Annars vegar hefur ríkisvaldið litið svo á að það eigi að Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Bjórlíkið breytti drykkjumenningu Íslands – „Sumir höfðu áhyggjur“

TÍMAVÉLIN: Bjórlíkið breytti drykkjumenningu Íslands – „Sumir höfðu áhyggjur“

Fókus
11.06.2018

Árið 1983 stigu veitingamenn á staðnum Gauk á Stöng fram á sjónarsviðið og hófu að bjóða upp á nýjung í áfengismenningu Íslendinga, svokallað bjórlíki sem var blanda af pilsner og sterku víni. Aðrir fylgdu í kjölfarið og upp hófst sannkallað æði. Stjórnvöld gripu í taumana en snerist sú aðgerð í höndunum á þeim með þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af