fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Birgir Þórarinsson

Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi

Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Eins og kunnugt er þá yfirgaf Birgir Þórarinsson nýkjörinn þingmaður Miðflokksins flokkinn nýlega og gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Þetta er umfjöllunarefni í pistli sem Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, ritar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Stuðningur við siðleysi“. Jón Steinar segir að ljóst sé að Birgir, sem hann nefnir ekki Lesa meira

Birgir leiðir grasrótina gegn Bergþóri og Gunnari Braga

Birgir leiðir grasrótina gegn Bergþóri og Gunnari Braga

01.02.2019

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, vakti athygli á Alþingi í vikunni þegar hann steig í pontu með skilti sem á stóð „Not in My Parliament“ eða „Ekki á mínu þingi.“ Auk þess hélt hann kröftuga ræðu um mikilvægi þess að karla á þingi stæðu með samstarfskonum sínum og útrýmdu kynferðisofbeldi gegn þeim. Tók þingheimur undir þessi Lesa meira

Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl

Villtustu aðdáendur GusGus eru Bretarnir: „Það hafa einhver sérkennileg partígen valist þar inn“ – Biggi „Veira“ lítur um öxl

Fókus
16.06.2018

Þegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og sent frá sér fjölda platna og smáskífna. Hljóðheimur hljómsveitarinnar eru mikilfenglegur og hefur hún stimplað sig inn í hjörtu margra tónlistarunnenda úti um allan heim. Fram undan eru tvennir tónleikar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af