fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

bílastæðasjóður

Dóra Björt lofar úrbótum í „Stóra bílastæðamálinu” – Diljá er sektuð fyrir að leggja í sérmerktu p-stæði og bendir á leiðir til lausna

Dóra Björt lofar úrbótum í „Stóra bílastæðamálinu” – Diljá er sektuð fyrir að leggja í sérmerktu p-stæði og bendir á leiðir til lausna

Fréttir
08.02.2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir borgarstjórn hafa ákveðið að skoða „stóra bílastæðamálið og verklagið ofan í kjölinn“. Þannig mun borgarstjórn leggjast heildstætt yfir verklag við útgáfu sekta vegna stöðubrota í Reykjavík. Mál Önnu Ringsted sem búið hefur í fjörutíu ár á Frakkastíg vakti mikla athyglu nýlega eftir að hún fékk sekt fyrir að leggja Lesa meira

Pálmi ósáttur við sekt á einkastæði – „Þeir hafa valsað hér um og sektað“

Pálmi ósáttur við sekt á einkastæði – „Þeir hafa valsað hér um og sektað“

Fréttir
30.11.2023

Pálmi Gestsson fékk 10 þúsund króna stöðumælasekt inn á ógjaldskyldu einkastæði Þjóðleikhússins. Hann segir þetta ekki vera í fyrsta sinn sem stöðumælaverðir fara inn á stæðið og sekta. „Þeir hafa gert þetta áður. Þeir hafa valsað hér um og sektað,“ segir Pálmi við DV en hann greindi frá sektinni á Facebook síðu sinni og birti Lesa meira

Egill fengið tvær sektir og varar fólk við – „Það eru engin grið“

Egill fengið tvær sektir og varar fólk við – „Það eru engin grið“

Fréttir
30.11.2023

Nýjar aðferðir við að innheimta stöðumælasektir hafa stóraukið afköst stöðumælavarða. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, sem býr í miðborg Reykjavíkur. Hann hefur lent illa í því undanfarið. „Varúð! Leikurinn hefur gerbreyst,“ segir Egill í færslu á Facebook. „Nú er það svo að stöðumælaverðir þurfa ekki lengur að skrifa miða til að setja bíla sem þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af