fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Belle Gibson

Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist

Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist

Pressan
25.11.2022

Belle Gibson brosti til spjallþáttastjórnendanna tveggja þegar þeir tóku viðtal við hana. Það var líka full ástæða fyrir hana að vera glöð. Hún var komin í þáttinn til að segja sögu sína, söguna um hvernig hún hafði sigrast á heilaæxli með því að borða aðeins hollan mat. Hún var orðin fyrirmynd í heimalandi sínu, Ástralíu, og þótti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af