Trump kyndir undir ótrúlegri samsæriskenningu um Barack Obama
PressanEnn einu sinni hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseta, tekist að reita marga til reiði en eflaust gleðjast aðrir af sama tilefni. Ástæðan er að á miðvikudaginn endurtísti hann nýrri samsæriskenningu um Barack Obama, sem var forseti á undan honum. Það var Trump sem stóð á bak við mikla herferð gegn Obama frá 2008 til 2015 en þá hélt hann því fram að Obama hefði ekki Lesa meira
Obama gagnrýnir viðbrögð bandarískra stjórnvalda við heimsfaraldrinum
PressanBarack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur látið lítið fyrir sér fara á stjórnmálasviðinu síðan hann lét af völdum og Donald Trump tók við forsetembættinu í janúar 2017. Hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar blandi sér ekki í stjórnmálaumræðuna en Obama virðist vera að rjúfa þá hefð. Nýlega gagnrýndi hann Trump harðlega fyrir viðbrögð Lesa meira
„Mér finnst að Obama eigi að þegja“
PressanBarack Obama, fyrrum forseti Bandaríkjanna, komst í fréttirnar í síðustu viku eftir að hann gagnrýndi viðbrögð Donald Trump, núverandi forseta, við kórónuveirufaraldrinum harðlega. Þetta sætti tíðindum því það er hefð í Bandaríkjunum að fyrrum forsetar haldi sig til hlés og tjái sig ekki mikið um eftirmenn sína. Þetta hélt þó ekki aftur af Obama þegar Lesa meira
Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?
FréttirÞað hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Donald Trump virðist ekki vera neitt sérstaklega hlýtt til Þýskalands og Angelu Merkel kanslara. Hann hefur ekki farið leynt með þessar tilfinningar sínar og skoðanir og sett þær fram bæði í ræðu og riti. Má þar nefna ummæli hans um að Þjóðverjar séu háðir orku frá Rússlandi Lesa meira