fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

bankarnir

Inga Sæland lætur allt flakka: „Stendur nákvæmlega á sama um allt nema rassgatið á sjálfum sér“

Inga Sæland lætur allt flakka: „Stendur nákvæmlega á sama um allt nema rassgatið á sjálfum sér“

Fréttir
12.12.2023

Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, birtir býsna athyglisverða mynd á Facebook-síðu sinni í dag þar sem sjá má hreinar vaxtatekjur bankanna fyrstu níu mánuði áranna 2021, 2022 og 2023. Samkvæmt myndinni námu hreinar vaxtatekur Arion banka, Landsbankans og Íslandsbanka samtals 113 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Á sama tímabili 2022 Lesa meira

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?

Eyjan
04.10.2023

Sú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af