Hjónin fundust myrt og sundurhlutuð – Minnisbókin afhjúpaði skelfilegan sannleikann
PressanJoel Guy og eiginkona hans, Lisa, áttu enga óvini að því að best var vitað og því kom það öllum í opna skjöldu þegar þau voru myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu. Rannsókn lögreglunnar leiddi hana að lokum á slóð morðingjans sem fáa hafði grunað að gæti gripið til svona óhugnanlegra aðgerða. 2016 héldu hjónin síðustu þakkargjörðahátíð Lesa meira
Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar við Tækniháskóla Kaliforníu gefa til kynna að hraði hugsunar í mannsheilanum sé töluvert minni en miðlungsgóðrar þráðlausrar nettengingar (e. wi-fi). Fjallað er um þetta á vefsvæði tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Fólk þarf þó ekki að örvænta um að þetta sé enn eitt merkið um að tölvurnar séu á góðri leið með að taka völdin. Lesa meira
Brot úr ævi Jimmy Carter – Misheppnuð björgun, sögulegar skammir, lostugar hugsanir, smáatriði og mannúð
PressanEins og kunnugt er lést James Earl Carter, betur þekktur sem Jimmy Carter, í gær 100 ára að aldri. Carter var forseti Bandaríkjanna frá 1977-1981 og fjölmiðlar víða um heim hafa rifjað upp ævi hans og starfsferil og gert grein fyrir stöðu hans í sögunni, frá ýmsum hliðum. Almennt séð hefur forsetatíð Carter hlotið í Lesa meira
Umdeild hálfleikssýning Beyoncé á jóladag – „Það eru jól og margar fjölskyldur að horfa saman“
PressanEins og hefð er fyrir í Bandaríkjunum var leikið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á jóladag. Þeir leikir hafa alltaf verið sýndir í beinni útsendingu á hefðbundnum sjónvarpsstöðum sem senda út línulega dagskrá. Sú nýbreytni var hins vegar viðhöfð í ár að tveir leikir voru sýndir beint á streymisveitunni Netflix. Í hálfleik í öðrum leikjanna Lesa meira
Hryllingurinn í ísbúðinni – „Hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
PressanFrosin jógúrt hefur á síðustu áratugum sótt í sig veðrið á Norðurlöndunum sem hollari valkostur en ís. Fyrirbærið á bak við þessa hugmynd á rætur að rekja til Bandaríkjanna en 1977 var keðjan „I Can‘t Belive It‘s Yogurt!“ stofnuð í Austin í Texas. 14 árum síðar dróst nafn keðjunnar inn í hræðilegt mál þegar fyrsta búð keðjunnar brann en það gerðist þann Lesa meira
Martröð á jólum sem endaði með björgunaraðgerð í anda hasarmynda
PressanÞessi umfjöllun var áður birt 6. ágúst 2023 en er nú endurbirt í tilefni jólanna, í uppfærðri útgáfu. Að morgni aðfangadags árið 1994 beið flugvél franska flugfélagsins Air France brottfarar á alþjóðaflugvellinum í Algeirsborg, höfuðborg Alsír. Förinni var heitið til Orly flugvallar í nágrenni Parísar, höfuðborgar Frakklands. Um borð voru 220 farþegar og 12 manna Lesa meira
Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
PressanMeðal muna sem varðveittust eftir hið sögufræga slys þegar farþegaskipið Titanic sökk á siglingu sinni frá Englandi til Bandaríkjanna í apríl árið 1912 er vasaúr en það var í eigu manns sem lést í slysinu. Saga eiganda úrsins og eiginkonu hans, sem var meðal þeirra sem björguðust úr skipinu, er í senn mikil harm- og Lesa meira
Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs
PressanPaul Kevin Curtis frá Mississippi í Bandaríkjunum hefur þótt sérvitur og af mörgum álitinn vera furðufugl. Hann vakti athygli fyrir að herma eftir Elvis Presley og að halda á lofti skrautlegum samsæriskenningum. Hann vakti hins vegar þjóðarathygli þegar hann var handtekinn vegna gruns um að hafa reynt að eitra fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Lesa meira
Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning
PressanMorðið á Brian Thompson forstjóra UnitedHealthcare, stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, hefur vakið heimsathygli. Það hefur ekki vakið síður mikla athygli hversu margir hafa fagnað dauða Thompson og vísað þá til bandaríska sjúkratryggingakerfisins og þá ekki síst hversu algengt það hafi verið að fyrirtæki Thompson neitaði að greiða fyrir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu viðskiptavina. Var hann sjálfur sakaður um Lesa meira
Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi
EyjanSíðastliðið föstudagskvöld snæddu Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada og Donald Trump væntanlegur forseti Bandaríkjanna kvöldverð á setri þess síðarnefnda í Mar-a-Lago í Flórída. Tilefnið var hótun Trump um að leggja tolla á kanadískar vörur sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Tvær nokkuð ólíkar útgáfur af því sem fór þeim á milli eru hins vegar á sveimi í Lesa meira