Fann staðsetningarbúnað í bíl sínum – 12 dögum síðar var hún myrt
Pressan„Þetta er ekki grín og stundum heldur maður að það verði aldrei maður sjálfur,“ sagði Abigail Saldana í myndbandi sem hún birti á Instagram í október eftir að hún hafði fundið staðsetningarbúnað sem hafði verið komið fyrir í bíl hennar. Tólf dögum síðar var hún skotin til bana. Lík hennar fannst í bíl hennar við hraðbraut í Texas. Nokkrum klukkustundum Lesa meira
Bandaríkin opnast fyrir ferðamönnum í dag eftir 600 daga lokun
PressanMörg þúsund manns munu leggja leið sína til Bandaríkjanna í dag þegar landið verður opnað fyrir erlendum ferðamönnum á nýjan leik eftir 600 daga lokun vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Bólusett fólk getur nú heimsótt Bandaríkin og óbólusett fólk getur farið þangað næstu vikurnar að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Á nýju ári verður hins vegar tekið fyrir komur Lesa meira
Loksins tókst Biden að koma innviðapakkanum í gegnum þingið – Fjárfestingar upp á 1.000 milljarða dollara
EyjanÁ föstudaginn samþykkti fulltrúadeild Bandaríkjaþings svokallaðan innviðapakka. Þessi pakki hefur verið Joe Biden, forseta, mikið kappsmál enda eitt af kosningaloforðum hans. Samkvæmt pakkanum þá verður 1.000 milljörðum dollara varið til uppbyggingar innviða í Bandaríkjunum á næstu árum. Þingmenn úr röðum Demókrata og Repúblikana studdu frumvarpið. Enn á þó eftir að koma öðrum hlutum af heildarpakka Biden í gegnum þingið Lesa meira
Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það
EyjanÞann 8. september síðastliðinn var Joe Biden, Bandaríkjaforseti, staddur í New York borg. Vikunni áður hafði hitabeltisstormurinn Ida skollið á borginni með mikilli úrkomu sem varð til þess að mikið vatn flæddi um götur borgarinnar og inn í hús. Í Queens fann lögreglan tveggja ára barn drukknað en það hafði lokast inni í kjallara ásamt foreldrum sínum og orðið vatninu að bráð. Lesa meira
Yfirheyrslumyndbönd af „dómsdagsmorðingjanum“ skelfa fólk
PressanAðeins nokkrum klukkustundum eftir að Charles Vallow var myrtur í júlí 2019 var eiginkona hans, Lori Vallow, yfirheyrð af lögreglunni. Yfirheyrslan var mjög sérstök því á meðan á henni stóð hló Lori, grínaðist og gagnrýni eiginmann sinn. Þegar yfirheyrslan fór fram var hún ekki grunuð í málinu en nú er það en það er ekki nóg með það því hún Lesa meira
Ráðgátan vindur upp á sig – Eru þetta lífsmerki frá Brian Laundrie?
PressanBandaríska alríkislögreglan hefur leitað að Brian Laundrie síðustu vikur en hann er talinn vita eitthvað um hvernig andlát Gabby Petito bar að en hún var unnusta hans. Brian sneri einn heim úr ferðalagi þeirra um Bandaríkin í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri. Lík hennar fannst nokkrum vikum síðar í þjóðgarði í Wyoming. Tveimur dögum áður en lík hennar fannst hvarf Brian frá heimili Lesa meira
Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin
PressanEmbættismenn í Hvíta húsinu segja að Bandaríkjamenn verði að búa sig undir að fyrir jólin verði eitt og annað ófáanlegt í verslunum. Einnig megi búast við hærri verðum á ýmsu. Ástæðan er sá vandi sem er við að etja í birgðaflutningum þessi misserin. Þessi vandi hefur lagst á heimsviðskiptin og skapað flöskuhálsa í flutningageiranum í Lesa meira
Skelfilegt leyndarmál afhjúpað eftir 40 ár
PressanÞað má segja að skelfilegt leyndarmál hafi verið afhjúpað nýlega. Það má rekja allt aftur til 1981 þegar lítill drengur, sem var nefndur Andrew John Doe, fannst í skurði við kornakur í Sioux Falls í Suður Dakóta. Það var vegfarandi sem sá nokkur teppi í vegkantinum og stöðvaði til að kanna hvað væri í þeim. Lesa meira
Auglýstu eftir barnapíu á Facebook og fóru síðan út í leynilegum erindagjörðum
PressanDiana Toebbe, 45 ára, auglýsti eftir barnapíu á Facebook í lok júlí. Þegar hún hafði fundið barnapíu fór hún út ásamt eiginmanni sínum, Jonathan, 42 ára, og settust þau upp í bílinn sinn og óku á brott. Þetta markaði þáttaskil í máli þeirra sem getur orðið til þess að þau eyði því sem þau eiga eftir ólifað Lesa meira
Skotinn til bana á fyrstu vakt sinni
PressanAðfaranótt laugardagsins var lögreglumaðurinn Dylan Harrison skotinn til bana utan við lögreglustöð í Alamo í Georgíu. Hann var á sinni fyrstu vakt hjá lögreglunni í Wheeler County. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Harrison hafi verið skotinn til bana um klukkan 01 aðfaranótt laugardags utan við lögreglustöð í Alamo í Wheeler County í Georgíu. Hann var 26 ára. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur heitið peningaverðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira