fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

bandaríkin

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Fréttir
08.11.2022

Hugsanlega er hefðbundið jólahald Íslendinga í Bandaríkjunum í uppnámi. Ástæðan er að það gæti reynst erfitt fyrir þá að fá hangikjöt. Morgunblaðið segir að yfirvöld matvælamála hafi tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti til landsins. Þetta þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki lengur til að taka við sendingum til Bandaríkjanna ef þær innihalda kjöt. Lesa meira

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Trump boðar stórtíðindi í næstu viku

Eyjan
08.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, kom fram á kosningafundi í Ohio í gær til að styðja frambjóðendur Repúblikanaflokksins í ríkinu til þingkosninganna sem fara fram í dag. Á fundinum boðaði hann stórtíðindi í næstu viku. „Ég mun koma með mjög stórar fréttir þriðjudaginn 15. nóvember  í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída,“ sagði Trump á fundinum. Hann fór ekki nánar út í hvaða tíðindi þetta eru en margir Lesa meira

Bandaríkin senda B-52 sprengjuflugvélar til Ástralíu – Geta borið kjarnorkuvopn

Bandaríkin senda B-52 sprengjuflugvélar til Ástralíu – Geta borið kjarnorkuvopn

Pressan
05.11.2022

Bandarísk stjórnvöld ætla að senda allt að sex B-52 sprengjuflugvélar til norðurhluta Ástralíu og staðsetja þær í herstöð þar. Vélar af þessari tegund geta borið kjarnorkuvopn. Sky News skýrir frá þessu og segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin á sama tíma og spennan á milli Bandaríkjanna og Kína fer vaxandi, sérstaklega vegna Taívan. Aðstaða verður sett upp Lesa meira

FBI varar við – Telur árás yfirvofandi

FBI varar við – Telur árás yfirvofandi

Pressan
04.11.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI sendi í gær frá sér viðvörun vegna yfirvofandi árásar. Segist FBI hafa fengið trúverðugar upplýsingar um „víðtæka ógn sem steðji að bænahúsum gyðinga“ í New Jersey. ABC News skýrir frá þessu og segir að FBI hafi skýrt frá þessu á Twitter og beðið alla um að vera á varðbergi. Segir FBI að frekari upplýsingar verði birtar um leið og það sé hægt. Ekki kemur fram hvernig Lesa meira

Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli

Rússneska kreditkortið í mótvindi – Bandaríkjamenn eiga stóran hlut að máli

Fréttir
29.10.2022

Eftir þrýsting frá Bandaríkjunum hafa tyrkneskir bankar slitið tengslum við rússneska greiðslukerfið Mir. Þetta er þungt högg fyrir ráðamenn í Moskvu sem hafa veðjað á tengingar við Tyrkland á fjármálasviðinu í kjölfar refsiaðgerða Vesturlanda. Rússar hafa verið útilokaðir frá alþjóðlegum greiðslukerfum og hafa unnið hörðum höndum að því að breiða sitt eigið greiðslukerfi, Mir, út. Allt þar til ágúst Lesa meira

Bandaríkin tilbúin með fleiri vopn fyrir Úkraínumenn – Eiga að gera mikið gagn á vígvellinum

Bandaríkin tilbúin með fleiri vopn fyrir Úkraínumenn – Eiga að gera mikið gagn á vígvellinum

Fréttir
17.10.2022

Í ljósi „grimmdarlegra flugskeytaárása á óbreytta borgara“ hafa bandarísk stjórnvöld ákveðið að veita 725 milljónum dollara til aðstoðar við Úkraínu. Peningarnir verða notaðir til að kaupa vopn og skotfæri fyrir úkraínska herinn. Antony Blinken, utanríkisráðherra, sagði að horfa þurfi á þessa aðstoð í ljósi „grimmdarlegra flugskeytaárása Rússa á óbreytta borgara um alla Úkraínu“. Hann lagði einnig Lesa meira

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Pressan
04.10.2022

Bandarísk stjórnvöld telja eldflaugaskot Norður-Kóreu í nótt bæði „hættulegt og tillitslaust“ en eldflauginni var skotið yfir Japan og voru íbúar beðnir um að leita skjóls. Adrienne Watson, talskona þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, ræddi málið í nótt og sagði að Bandaríkin standi við loforð sitt um verja Suður-Kóreu og Japan en útiloki ekki viðræður við einræðisstjórnina í Norður-Kóreu. Eldflaugin, Lesa meira

Hvetja Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“

Hvetja Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“

Fréttir
29.09.2022

Bandaríska sendiráðið í Rússland sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem það hvatti alla Bandaríkjamenn til að yfirgefa Rússland „samstundis“. Sendiráðið segir að þessi hvatning sé send út í ljósi herkvaðningar rússneska yfirvalda sem hafa ákveðið að kalla 300.000 karla til herþjónustu. Þeir verða sendir til Úkraínu. Þetta getur haft í för með sér Lesa meira

Bandaríkin bæta enn í vopnasendingar til Úkraínu

Bandaríkin bæta enn í vopnasendingar til Úkraínu

Fréttir
29.09.2022

Bandaríkin halda ekki aftur af sér í stuðningi við Úkraínu. Í gær tilkynnti Hvíta húsið að enn einn stuðningspakkinn við Úkraínu sé tilbúinn. Verðmæti hans er 1,1 milljarður dollara. Í honum eru meðal annars 18 HIMARS-flugskeytakerfi, mörg hundruð brynvarin ökutæki, ratsjár og búnaður til að verjast drónum. Eftir þessa sendingu hafa Úkraínumenn fengið 34 HIMARS-flugskeytakerfi Lesa meira

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Kamala Harris fer að landamærum Kóreuríkjanna á fimmtudaginn

Pressan
27.09.2022

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun fara að hlutlausa beltinu á milli Suður- og Norður-Kóreu á fimmtudaginn. Þetta er fjögurra kílómetra breitt svæði á milli ríkjanna, tveir kílómetrar hvorum megin við hin formlegu landamæri. Bandarískur embættismaður staðfesti þetta og sagði að heimsóknin muni leggja áherslu á hversu sterkt bandalag Suður-Kóreu og Bandaríkjanna er gagnvart „sérhverri ógn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af