fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

bandaríkin

Bandaríkin senda flugskeyti, jarðsprengjur og skotfæri til Úkraínu

Bandaríkin senda flugskeyti, jarðsprengjur og skotfæri til Úkraínu

Fréttir
16.09.2022

Bandaríkin senda Úkraínumönnum enn einn skammtinn af vopnum til að nota í stríðinu gegn Rússum. Joe Biden, forseti, tilkynnti þetta í nótt að íslenskum tíma. Nú verða send vopn og búnaður að verðmæti 600 milljóna dollara. Meðal annars er um langdræg Himars-flugskeyti að ræða en Úkraínumenn hafa áður fengið þau og hafa notað með mjög góðum árangri gegn Lesa meira

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Bandaríkin hraða aðstoð við Evrópu vegna gasskorts

Fréttir
14.09.2022

Himinhátt gasverð í Evrópu fer ekki fram hjá ráðamönnum í Bandaríkjunum og nú vinna nánustu efnahagsráðgjafar Joe Biden, forseta, að áætlanagerð um hvernig sé hægt að koma Evrópu í gegnum gaskrísuna. Ein af áætlununum er mjög áhugaverð út frá evrópskum sjónarhóli. Hún gengur út á að bandaríkjastjórn vill fá bandaríska framleiðendur til að auka útflutning á fljótandi gasi til Evrópu. Washington Post skýrir frá þessu. Lesa meira

Grunaður barnamorðingi handtekinn eftir sex mánuði á flótta

Grunaður barnamorðingi handtekinn eftir sex mánuði á flótta

Pressan
13.09.2022

Á laugardaginn var Dhante Jackson, 34 ára, handtekinn af lögreglunni í San Francisco eftir sex mánuði á flótta. Hann er grunaður um að hafa myrt Sophia Mason, átta ára. New York Post segir að hann eigi ákæru fyrir morð og ofbeldi gagnvart barni yfir höfði sér. Fyrrum unnusta hans og móðir Sophia, Samantha Johnson, var handtekin fyrr á árinu grunuð um morð. Hún hefur neitað sök. Joe Perz, Lesa meira

Ætla að taka fanga af lífi með köfnunarefni

Ætla að taka fanga af lífi með köfnunarefni

Pressan
13.09.2022

Eftir nokkrar vikur er stefnt að því að taka Alan Eugene Miller af lífi í Alabama í Bandaríkjunum með köfnunarefni. Það er heimilt að nota köfnunarefni við aftökur í þremur ríkjum landsins en aðferðin hefur aldrei verið notuð. Gríma verður sett yfir andlit hins dauðadæmda og köfnunarefni dælt inn í hana í stað súrefnis. James Houts, saksóknari, segir að mjög líklegt Lesa meira

Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn

Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn

Pressan
10.09.2022

Nýlega var Erick Almandiger, 22 ára, dæmdur í 99 ára fangelsi fyrir að hafa rænt og myrt skólabróður  sinn, David Grunwal, 2016. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í Alaska. Í henni segir að Almandiger  hafi ásamt þremur vinum sínum ítrekað lamið Grunwald með skammbyssu og hafi síðan læst hann inni á salerni. Því næst óku þeir með hann í bílnum Lesa meira

Óttast að borgarastyrjöld brjótist út

Óttast að borgarastyrjöld brjótist út

Fréttir
05.09.2022

Rúmlega 40% Bandaríkjamanna telja hugsanlegt að borgarastyrjöld brjótist út í landinu á næstu tíu árum. Sérfræðingar segja þetta „ógnvekjandi“ og óttast pólitískt ofbeldi og óeirðir. Ekki er langt síðan að Lindsey Graham, öldungardeildarþingmaður úr röðum Repúblikana, sagði að ef Donald Trump, fyrrum forseti, verði ákærður í kjölfar húsleitar alríkislögreglunnar FBI á heimili hans í Mar-a-Lago verði óeirðir á götum úti. Þetta óttast margir Lesa meira

Samsæriskenningasmiðurinn gagnrýndi eftirgjöf Joe Biden á námslánum fólks – Gagnrýnin sprakk í andlit hennar

Samsæriskenningasmiðurinn gagnrýndi eftirgjöf Joe Biden á námslánum fólks – Gagnrýnin sprakk í andlit hennar

Fréttir
02.09.2022

Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Joe Biden, Bandaríkjaforseti, um niðurfellingu á hluta af námslánum fólks. Þessu er ætlað að hjálpa fátækum Bandaríkjamönnum og munu mjög margir njóta góðs af. Í heildina verða milljarðar dollara af útistandandi námslánum felldir niður. Líklegt má teljast að þessi ákvörðun geti komið Demókrötum að gagni í kosningunum í nóvember. Vinstri vængurinn í Demókrataflokknum hefur lengi Lesa meira

Lögreglan stöðvaði bíl sem var fullur af eitri – Nóg til að drepa 42 milljónir manna

Lögreglan stöðvaði bíl sem var fullur af eitri – Nóg til að drepa 42 milljónir manna

Pressan
29.08.2022

Nýlega stöðvuðu bandarískir landamæraverðir, á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna í Arizona, akstur tveggja kvenna í hvítum bíl. Í bílnum sáu þeir marga poka. Við skoðun á þeim kom í ljós að í þremur voru margir litlir pakkar sem voru límdir aftur með sterku límbandi og smurðir inn í bílolíu. Í tilkynningu frá U.S. Customs and Border Protection kemur fram að konurnar hafi Lesa meira

Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni

Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni

Pressan
27.08.2022

Hitamet hafa verið slegin í Bandaríkjunum þetta sumarið og hefur öfgakennt veðurfar stefnt lífi og heilsu milljóna landsmanna í hættu. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að Bandaríkjamenn verði að venja sig við veðurfar af þessu tagi, raunar verra. Vísindamenn við First Street Foundation, sem eru óhagnaðardrifin samtök í New York, hafa rannsakað hvernig veðurfar muni þróast í Bandaríkjunum í framtíðinni. Lesa meira

Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar

Hunsa Norður-Kóreu og hefja heræfingar

Pressan
22.08.2022

Til að styrkja varnir Suður-Kóreu hófu suðurkóreski og bandaríski herinn sameiginlega heræfingu í dag. Hún stendur fram til mánaðamóta. Æfingin fer fram á tíma sem mikil spenna ríkir á milli Norður-Kóreu annars vegar og Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hins vegar. Suðurkóreskir embættismenn segja að markmið æfingarinnar sé að styrkja viðbúnað herja ríkjanna við vopnatilraunum og eldflaugatilraunum Norður-Kóreu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af