Það sem fannst ekki í gröf 17 ára pilts skelfdi fjölskylduna
PressanMeð höfuðið fyrst skreið Kendrick Lamar Johnson, 17 ára, inn i upprúllaða leikfimisdýnuna, sem stóð upp á endann. Hann ætlaði að ná í skó sem lá á botni hennar. Hann var 178 cm á hæð og gatið sem hann skreið inn í var mun þrengra en axlir hans. Hann festist. Allan daginn gengu nemendur og kennarar inn og út en enginn Lesa meira
Borgaryfirvöld í Mekka frjálslyndisins í Bandaríkjunum ætla að biðja alla svarta íbúa afsökunar
FréttirSan Francisco í Bandaríkjunum hefur lengi verið eitt helsta vígi frjálslyndis í landinu. Þar hefur til að mynda hinsegin fólk átt sitt helsta skjól í Bandaríkjunum. Borgin var helsta vígi hippa og þar hafa frjálslynd viðhorf lengi átt upp á pallborðið. Demókratar hafa lengi ráðið lögum og lofum í borgarstjórn. Frjálslyndið virðist þó ekki hafa Lesa meira
Lögreglumenn grunaðir um að gabba kollega sína ítrekað
PressanÞrír lögreglumenn í Suður Karólínu í Bandaríkjunum hafa verið handteknir eftir að þeir tilkynntu að tilefnislausu, í alls fjórum smábæjum í ríkinu, um að þeir hefðu fundið lík. CBS greinir frá þessu. Lögreglumennirnir hafa verið ákærðir fyrir meðal annars óviðeigandi hegðun í starfi, samsæri um að fremja glæpsamlegt athæfi og óspektir. Þeir eru allir karlkyns Lesa meira
Fréttamaðurinn sem galt sannleiksleitina dýru verði
PressanDanny Casolaro var sjálfstætt starfandi rannsóknarblaðamaður í Bandaríkjunum. Árið 1991 var hann að rannsaka dularfull og umfangsmikil samtök sem hann kallaði Kolbrabbann en í ágúst þetta ár fannst hann látinn á hótelherbergi í Martinsburg í Vestur-Virginíu. Lögreglan komst að þeirri niðurstöðu að Casolaro hefði tekið eigið líf en fjölskylda hans er sannfærð enn þann dag Lesa meira
Sonur poppdívunnar Cyndi Lauper handtekinn aftur – Nú með hólk
FréttirDeclyn Lauper, sonur bandarísku poppsöngkonunnar Cyndi Lauper, var handtekinn í New York borg fyrir að vera með hlaðna byssu. Þetta er í annað skiptið sem pilturinn er handtekinn. Það er miðillinn New York Daily News sem greinir frá þessu. Declyn er 26 ára gamall og er einkabarn Cyndi, sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum Lesa meira
Stunurnar frá nuddstofunni trufluðu biblíuskólann – Nemendur sáu vaggandi bíl á bílastæðinu
FréttirSaksóknari San Diego borgar bað dómara um að fyrirskipa lokun á nuddstofunni Ocean Spa and Health Station. Þar hafi verið stundað vændi og hugsanlega mansal og stunurnar truflað starf biblíuskólans sem stendur við hliðina á henni. Greint er frá þessu í blaðinu People. Upp komst um vændið eftir að nemendur biblíuskólans kvörtuðu undan háværum stunum Lesa meira
Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum
FréttirRéttarmeinastjóri í Clayton sýslu í Georgíu fylki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að afhöfðun ungabarns í fæðingu á síðasta ári hafi verið manndráp. Reynt var að hylma yfir afhöfðunina með því að tilla höfðinu á búk barnsins og vefja þétt í kring. Blaðið People greinir frá þessu. Í gær, þriðjudaginn 6. febrúar, gaf réttarmeinastjórinn út þá yfirlýsingu að atvik tengt Lesa meira
Netglæpamenn földu slóð sína á Íslandi – Vildu helminginn fyrir fram
FréttirNetsíða sem notuð var til að svíkja peninga út úr neytendum í Bandaríkjunum var hýst á Íslandi. Netverslunin var sögð vera staðsett í borginni Omaha í Nebraska fylki en var ekki til. Það er stofnunin Better Business Bureau, BBB, sem varar við þessu. En hún fylgist með viðskiptaháttum fyrirtækja í Bandaríkjunum og Kanada. Síðan sem um ræðir hét Goodway Equipment Center. Þegar DV fór á stúfana að Lesa meira
Bandaríkin munu ráðast á írönsk skotmörk
FréttirBandarískir embættismenn hafa staðfest það við fréttastofu CBS að áætlanir hafi verið samþykktar um árásir yfir nokkurra daga tímabil á skotmörk í Írak og Sýrlandi. Þar á meðal á íranska aðila og írönsk mannvirki. Árásirnar væntanlegu eru sagðar viðbrögð við tíðum árásum með drónum og eldflaugum á bandaríska hermenn á svæðinu. Síðastliðinn sunnudag varð drónaárás Lesa meira
Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum
PressanKona á sextugsaldri hefur verið sökuð um að hafa svikið alls 100 milljónir dollara (tæplega 13,7 milljarðar íslenskra króna) út úr bandaríska hernum. Konan er ekki hermaður en starfaði fyrir herinn sem borgaralegur starfsmaður. Staðfest hefur verið að konan getur farið á eftirlaun frá hernum án þess að réttindi hennar verði skert vegna ásakananna í Lesa meira
