fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Bækur

Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni

Þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni

Fókus
14.12.2024

Bókaútgáfan Kver gefur út þrjár ólíkar en áhugaverðar og skemmtilegar bækur fyrir börn og ungmenni nú fyrir jólin. Maddý, Tímon og Bleika leynifélagið Falleg, hugljúf og hughreystandi saga eftir Ilonu Kostecka. Bókin segir frá systkinunum Maddý og Tímon. Dag einn fara þau með pabba út á róló og hitta þar vini Tímons frá leikskólanum. Alltaf Lesa meira

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum

Fókus
10.12.2024

Texti: Helgi Magnússon Árlega koma út bækur um laxveiðiár á Íslandi, mismiklar að vöxtum og gæðum. Bókin DROTTNING NORÐURSINS um Laxá í Aðaldal eftir Steinar J. Lúðvíksson sætir tíðindum enda er hún einstaklega vönduð, yfirgripsmikil og merkileg í alla staði. Vel hefur verið vandað til verksins. Bókin er 340 bls. að stærð, mikið myndskreytt glæsilegum Lesa meira

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands

Lífleg útgáfa hjá sagnfræðingum í Háskóla Íslands

Eyjan
09.12.2024

Líflegt útgáfustarf hefur verið á vegum Háskóla Íslands á þessu ári. Kennarar og nemendur við skólann eru iðnir við að búa til útgáfu rit af ýmsu tagi. Margt af því tengist rannsóknarskyldu kennara við skólann, sem er akademísk stofnun og gerir kröfur til kennara í samræmi við það. Í námsbraut í sagnfræði við Háskóla Íslands Lesa meira

Þær eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2024

Þær eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2024

Fókus
03.12.2024

Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í Grófinni fyrr í dag þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Fíasól í logandi vandræðum eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Tjörnin eftir Rán Flygenring Sigrún í safninu eftir Sigrúnu Eldjárn Í flokki fræðibóka og rita almenns Lesa meira

Nældu þér í síðasta bókakonfektið

Nældu þér í síðasta bókakonfektið

Fókus
28.11.2024

Bókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar Lesa meira

Auri náði naumlega að bjarga barnungum syni sínum frá mansalshring

Auri náði naumlega að bjarga barnungum syni sínum frá mansalshring

Fókus
28.11.2024

Nýlega kom út bókin Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar. Auri Hinriksson á að baki merkilegan lífsferil en hún er þekktust fyrir að hafa aðstoðað fólk ættleitt frá Srí Lanka að finna líffræðilega foreldra sína og fjölskyldu. Auri er fædd í Colombo á Srí Lanka en flutti fertug til Ísafjarðar með eiginmanni sínum, Þóri Hinrikssyni, Lesa meira

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Fókus
24.11.2024

Það er með bókmenntirnar eins og lífið að fjölbreytnin er takmarkalaus. Það endurspeglast í tveimur bókum í jólabókaflóðinu sem ég hef verið að lesa undanfarnar tvær vikur, spennusögurnar „Hulda“ eftir Ragnar Jónasson og „Dauðinn einn var vitni“ eftir Stefán Mána. Báðir teljast til vinsælustu höfunda landsins, og meðal langvinsælustu spennusagnahöfundanna, en þessar nýju bækur þeirra Lesa meira

Notaleg kvöldstund fyrir bókaunnendur

Notaleg kvöldstund fyrir bókaunnendur

Fókus
21.11.2024

Bókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er þriðja af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast Lesa meira

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Pressan
19.11.2024

Bókin Svartir kettir, fullt tungl og rauðhærðar konur tekur fyrir hjátrúa af ýmsum toga, bæði innlenda og erlenda, gamalgróna og nýja. Höfundurinn er þjóðháttafræðingurinn Símon Jón Jóhannsson og setur hann efnið fram á skýran og einfaldan hátt með því meðal annars að flokka hjátrúna í efnisflokka svo sem dýr, tíminn, líkaminn, ástir og kynlíf, matur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af