„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
FókusElísabet Thoroddsen rithöfundur og kvikmyndagerðarkona gaf út sína fyrstu bók Allt er svart í myrkrinu árið 2022, sem er spennusaga fyrir börn og unglinga. Bókin fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Bækurnar Á eftir dimmum skýjum og Undir sjöunda þili fylgdu í kjölfarið og í ár kom bókin Rugluskógur út, myndlýst ævintýrasaga fyrir Lesa meira
Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 Reykjavík og í beinu streymi. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30 Lesa meira
Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
FókusÍsbirnir segir frá Dagbjörtu, konu á fertugsaldri sem býr í Urriðaholti ásamt eiginmanni sínum og ungum syni. Dag einn kemur Dagbjört hvorki að sækja son sinn í pössun til tengdamóður sinnar né skilar hún sér heim. Næsta dag finnst bíllinn hennar nálægt Grindavík. Innkaupapokarnir eru óhreyfðir í framsætinu og ekkert spyrst til Dagbjartar. Sama dag Lesa meira
Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
FókusÞriðja bók Ragnheiðar Jónsdóttur, Sleggjudómur, er nýkomin út. Ragnheiður hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir frumraun sína, Blóðmjólk. Málavextir eru vinsælir fréttaskýringarþættir í sjónvarpinu í umsjón Ernu, Daníels og Friðriku. Þar fjalla þau um ýmis málefni líðandi stundar og starfa í þágu samfélagsins. Ekki eru þó allir sammála um að málin eigi erindi við alþjóð og því Lesa meira
„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
FókusMargrét Kjartansdóttir sérfræðingur hjá regluvörslu Íslandsbanka lærði að lesa fimm ára gömul þegar móðurafi hennar sem var kennari kenndi henni að lesa. Síðan hefur Margrét verið óstöðvandi í lestri og les jöfnum höndum á íslensku og ensku. Hún deilir jafnan afrakstrinum með vinum sínum á Facebook ásamt stuttri umsögn um hverja bók. Margrét segir bækur Lesa meira
Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
FókusÍ haustútgáfu Benedikts er fjölbreytt úrval skáldsagna, ljóðabóka, ævisögu og bóka fyrir þá sem hafa íslensku sem annað mál. Allt sem við hefðum getað orðið eftir Sif Sigmarsdóttur Nýlendugata 22, kjallari. Þrjár konur. Ein íbúð. Áratugir skilja þær að. Leyndarmál leiðir þær saman. Lilja Kristjánsdóttir, blaðamaður á Dagblaðinu, starfar með fólki sem er svo ungt Lesa meira
Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum
FókusÞegar Magnea Ísaksdóttir, blaðamaður Kroníkunnar, heimsækir höfuðvígi umdeilds ásatrúarsafnaðar undir Tindfjallajökli flækist hún í háleitar fyrirætlanir allsherjargoðans, Óðins Jónssonar. Óðinn trúir því að söfnuðurinn sæti ofsóknum yfirvalda og að kominn sé tími til að spyrna við fótum. Áður en Magnea veit af er hún í auga storms sem eirir engu. Óðinn og fylgjendur hans eru Lesa meira
Sigrún Eldjárn opnar bókakonfektið í kvöld
FókusBókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 Reykjavík og í beinu streymi. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30 Lesa meira
Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
FókusFjölskyldufaðir finnst látinn á heimili sínu í Grafarholti og virðist hafa fallið fyrir eigin hendi. En við krufningu kemur í ljós örlítið frávik. Smávægilegt ósamræmi sem breytir öllu. Guðrún Ýr Ingimarsdóttir rannsóknarlögreglumaður fær málið í sínar hendur. Hún er eldskörp og hröð í hugsun, en líka þrjósk og rekst gjarnan á veggi innan kerfisins. Í Lesa meira
Margrét, Ása og Arndís bjóða á stefnumót
FréttirÞér er boðið til stefnumóts við þrjá höfunda á Borgarbókasafninu Kringlunni miðvikudaginn 12. nóvember kl. 17.30 þar sem í boði verða upplestrar, sögur og góðar samræður. Arndís Þórarinsdóttir, Ása Marin og Margrét Höskuldsdóttir sýna með verkum sínum að það er list að skrifa góðar bækur sem hreyfa við tilfinningunum án þess að taka lífið of Lesa meira
